|

Árshátíð á Spáni

Kæru landar nú er komið að því!

Árshátíð verður haldin 8. apríl n.k. og skal haldið til San Pedro eins og undan farin ár og á sama hótelið. Biðjum við fólk um að panta fyrir 1. mars n.k. vegna hótelherbergja.

Sama verð og síðast:

60 evrur pr. mann í 2ja m herbergi
70 evrur “ 1 manns herbergi

Aukanótt, 35 evrur pr mann ( innifalið er kvöldverður og morgunverður ) í 2ja manna herb.
Aukanótt, 50 evrur pr mann ( innifalið er kvöldverður og morgunverður ) í 1 manns herb.

Hátíðin hefst kl. 18:30 á léttum veitingum.

Nánari upplýsingar og skráning í síma 0034 691 939 478 eða á facebook síðunni: Gummi og Friðbjörg, og tekið verður á móti greiðslu aðgöngumiða á hittingum á sundlaugarbarnum í Las Mimosas og La Marina, eða eftir samkomulagi, fyrir 17. mars n.nk.

Deila:

Skildu eftir svar