Ábending til félagsmanna varðandi Sjúkrahús-Heilsugæslu

Vil benda á ef þörf er á læknishjálp, að leita til heilsugæslu á viðkomandi svæði. Bráða móttaka sjúkrahúss er eingöngu fyrir alvarleg tilfelli og þar er sjúklingum sinnt eftir alvarleika tilfellis, en ekki fari eftir röð. Þar af leiðandi  getur biðin eftir lækni orðið ansi löng eða allt frá 4 klukkutímum upp í 10-12 klukkutíma….

Húseigendur án Residenciu (húseigendur á Spáni sem eru ekki með lögheimili á Spáni)

Manuel Zerón Accountant, löggiltur Endurskodandi  c/Alhelies 1, playa Flamenca, Orihuela Costa __________________________________________________________________________________________________________________ Staðsettur þar sem Íslendinga-félagid hefur aðstöðu býður félagsmönnum að taka að sér skattskýrslugerð, suma og annað sem snýr að rekstri húseignar á Spáni á sérstökum kjörum og miðast tilboð hans við eitt  ár í senn. þeir FHS félagar sem vilja nýta sér þjónustu…