Ábending til félagsmanna varðandi Sjúkrahús-Heilsugæslu
Vil benda á ef þörf er á læknishjálp, að leita til heilsugæslu á viðkomandi svæði. Bráða móttaka sjúkrahúss er eingöngu fyrir alvarleg tilfelli og þar er sjúklingum sinnt eftir alvarleika tilfellis, en ekki fari eftir röð. Þar af leiðandi getur biðin eftir lækni orðið ansi löng eða allt frá 4 klukkutímum upp í 10-12 klukkutíma….