KJÖRFUNDUR Á TORREVIEJA SVÆÐINU OG NÁGRENNI
Föstudaginn 20. október n.k. verður kjörfundur haldinn á Sundlaugarbarnum „Bar Piscina“ hjá „Victori og mömmu“ þar sem einn af föstudagshittingum okkar fer fram. Þeir sem eru ekki vissir þá er staðsetningu að finna með því að smella á hér Heimilisfangið er: Calle Gorríon nr. 5 La Chismosa, Orihuela Costa. Kjörfundur hefst kl. 10 og lýkur…