KJÖRFUNDUR Á TORREVIEJA SVÆÐINU OG NÁGRENNI

Föstudaginn 20. október n.k. verður kjörfundur haldinn á Sundlaugarbarnum „Bar Piscina“ hjá „Victori og mömmu“ þar sem einn af föstudagshittingum okkar fer fram. Þeir sem eru ekki vissir þá er staðsetningu að finna með því að smella á hér Heimilisfangið er: Calle Gorríon nr. 5 La Chismosa, Orihuela Costa. Kjörfundur hefst kl. 10 og lýkur…

Gaman á haustfagnaði

Þegar þessar línur eru skrifaðar þá eru FHS félagar og aðrir gestir að njóta samveru hvort við annað á haustfagnaði FHS á  veitingastaðnum Laurel’s og njóta gestrisni eigenda þeirra Júliu og Martin sem og annarra starfsmanna staðarins.  Það var uppselt á þennan viðburð um 150 manns sem bókuðu sig og vonum við að allir hafi skemmt sér…

Haustfagnaður

Rúturnar sem fara á Haustfagnaðinn á laugardag 30.Sept. fara frá eftirfarandi stöðum: Frá kirkjuni Las Mímosas kl 18.00 Frá múlakaffi Los Altos kl 18.15 Frá Lögreglustöðinni í Torriveija  kl 18.30 Frá Helenubar La Marina kl 18.00 Frá Consum Dona Pepa kl 18.25 Farið verður til baka frá veitingarstaðnum kl 23.30 Það er uppselt á þennan…

Alþingiskosningar

Við höfum fengið fyrispurnir um alþingiskosningar 28. október n.k. og hvort við ætlum að standa fyrir rútuferðum  til ræðismannsins í Benidorm.  Því er til að svara að formaður hefur sent tölvupóst á utanríkisráðuneytið og fylgt þeim pósti eftir með símtali til að athuga með möguleika á að fá ræðismanninn í Benidorm til okkar t.d. Torrevieja…

Ný heimasíða

Góðir félagar Nú er ný heimasíða komin í loftið og vil ég óska ykkur öllum til hamingju með hana.  Þetta var nauðsýnlegt að gera þar sem það var margt í gömlu síðunni sem var orðið skemmt.   Það er gaman að segja frá því að það var félagsmaður í FHS Þröstur Kristófersson sem á  mestan heiðurinn…

Auglýsum eftir öryggis & þjónustufulltrúa

Félags húseigenda á Spáni (FHS) auglýsir eftir öryggis-& þjónustufulltrúa FHS á Spáni frá og með 1. maí 2018 Helstu verkefni eru: Sólahringsþjónusta í neyðartilfellum Símaþjónusta við félagsmenn Túlkaþjónusta gegn greiðslu félagsmanna Ýmis konar aðstoð við félagsmenn gegn greiðslu Samstarfs við stjórn FHS m.a. í „Öryggisneti FHS“ Setur inn fréttir, upplýsingar og annað efni á vefsvæði…