Framboð til stjórnar
Ágætu FHS félagar. Á laugadag var síðasti dagur til að skila inn framboði til stjórnar FHS fyrir næsta starfsár. Eftirtaldir aðilar buðu sig fram og eru sjálfkjörnir í stjórn þar sem framboð voru ekki fleiri í þetta sinn. Við óskum öllum þessum aðilum velfarnaðar í störfum sínum fyrir FHS. Formaður: Jón Hólm Stefánsson Aðalstjórn Karl…