Ferða & heimilistryggingar
Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum á að kynna sér gildistíma ferðatrygginga í kortum og heimilistryggingum. Í flestum tilfellum er gidistími frá 60-90 dagar sem er of stuttur tími fyrir þá sem dvelja langtímum erlendis. Hægt er að kaupa viðtækari ferðatryggingu af tryggingafélögum hér heima.
Ath, þessar upplýsingar fara jafnframt inná síðuna Öryggisnetið