Uppfært – Frá gönguklúbb í Las Mímosas – Gangan seinni hluti

11.4.2017 Dagsetningu hefur verið breytt

VIÐ GÖNGUM AFTUR!

Þriðjudaginn 18 apríl göngum við síðasta hluta gönguleiðarinnar í þjóðgarðinum Calblanque. Leiðin er talsvert styttri en fyrsti áfanginn eða ca 7,5 km og mun léttari, sjá kort neðan. Gert er ráð fyrir að sjálf gangan taki ca 3 hugsanlega 4 klukkustundir. Safnast verður saman kl 08.30 á sama stað og venjulega. Fólk er beðið um að koma á bílum og hafa allt vatn og nesti meðferðis fyrir daginn.

SJÁUMST

Deila: