Habaneras kóramót Í Torrevieja 30 júní 2017
Föstudaginn 30 júní kl 22:30 verða haldnir Habaneras tónleikar norðan við hafnasvæðið Torrevieja, sjá nánar í Spania avisen hér.
Tilvalið að halda niður í bæ og fá sér kvöldverð, rölta síðan meðfram ströndinni á tónleikavæðið. Spánverjar flykkjast á ströndina með sólstóla, raða sér upp eins og í tónleikasal.