Hanna María hættir störfum fyrir FHS

Hún Hanna María Jónsdóttir hefur verið okkar þjónustufulltrúi undanfarin ár er nú að eigin ósk að hætta stöfum fyrir okkur.  Hanna María hóf að þjóna okkur 2016 og höfum við stjórnarmenn átt gott samstarf við Hönnnu Maríu þann tíma sem hún hefur unnið fyrir okkur.  Við þökkum henni fyrir samstarfið á undanförnum árum og óskum hennar velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur.

Við höfum gert samkomulag við annan þjónustufulltrúa sem við kynnum mjög fljótlega.

Deila: