Nýjasta nýtt
Þjónustu- og öryggisfulltrúi FHS.
Það er stjórn FHS mikill heiður að kynna Má Elíson til starfa sem þjónustu og öryggisfulltrúa FHS á Costa Blanca svæðinu. Um leið þökkum Við Ásgerði fyrir hennar góðu störf fyrir FHS síðastliðin ár. Með því að fá Má til FHS erum við að fá reynslu bolta sem er öllum hnútum kunnugur á Spáni…
Ræðismaður Íslands á Spáni, tilbúinn til hjálpar.
Stjór FHS verið í sambandi við Manuel ræðismann og vorum við sammála um að vekja sérstaka athygli á þeim möguleika að lokað yrði fyrir flug frá Spáni og að fólk sem þurfi nauðsynlega að komast heim við þær aðstæður, hafi samband með tölvupósti co**@**********es.com eða í síma 00 354 897 94444, einnig má hafa samband við…
Áríðandi tilkynning til þeirra er huga að heimferð.
** fengið af síðu vildarklúbbi Spánarheimila ** NEYÐARFLUG
Spánverjar setja á útgöngubann.
Eins og allir vita steðjar mikil ógn að heiminum í dag og óvissuástand mikið.
Covid-19
Við vitum að það eru margir sem hafa áhyggjur af núverandi SARS-CoV-2 virus faraldri og vilja vita hvernig hlutirnir eru hér á Spáni.. Við lauslega þýddum þessa grein og vonum að hún hjálpi eitthvað til og eins er hægt að lesa fréttina á ensku HERNA Okkur datt í hug að það væri best að útskýra…






