Nýjasta nýtt
Vínsmökkunarferð með sögulegu ívafi
Þá er komið að annarri dagsferð okkar. Fimmtudaginn 17. október 2024 er vínsmökkunarferð með sögulegu ívafi.
Haustfagnaður FHS 2024
Haustfagnaður FHS 2024. Félagið er 35 ára. Tryggðu þér miða.
Dagsferð til Alcalá Del Jucár
Dagsferð til Alcalá Del Jucár 10. september 2024. Hið ólýsanlega landslag er samanstendur af Jucár-gljúfrinu er einstaklega hrífandi. Þorpið Alcalá Del Jucár er staðsett á kletti á botni árinnar Segura.
Ferðaárið 2024 hálfnað
Ferðaárið 2024 er hálfnað. Við stöldrum við, lítum um öxl og minnumst ferðanna.
Stærsta saltlón Evrópu – MAR MENOR
Mar Menor, eitt af fræðilegu undrum Evrópu, og það stærsta sinnar tegundar.
VORFAGNAÐUR FHS 2024
Ágætu félagsmenn og gestir,
Nú ætlum við að koma saman og fagna vor- og sumarkomu, eiga saman góða og skemmtilega kvöldstund, borða góðan mat og dansa.
AÐVENTUFERÐ TIL MÁLAGA
Aðventuljósin í Málaga njóta mikillar ALHEIMS athygli…
Stærsti kirkjugarður í Evrópu
Þessi víðfeðmdi kirkjugarður í Madríd er stærsti kirkjugarður Spánar og Evrópu, og einn sá stærsti í heiminum. Um það bil fimm milljónir manna hafa verið lagðir til hinstu hvílu hér – Það er umfram núverandi íbúa borgarinnar.