Síðasta helgin með háum sumarhita á Costa Blanca ströndinni.

Ágætu FHS félagar og aðrir íslendingar á Costa Blanca ströndinni SPÆNSKA SMÁFRÉTTAHORNIÐ færir ykkur enn og aftur nytsamar upplýsingar um lífið og tilveruna hér á Spáni ● Jæja…þá er það síðasta helgin með háum sumarhita og haustið segir til sín. Þú verður bara að njóta þessarar helgar á ströndinni, eða við sundlaugina, því allt bendir…
Lesa meira… Síðasta helgin með háum sumarhita á Costa Blanca ströndinni.

Flugtilboð

Fljúgðu oftar á milli Allt að 10.000 kr. afsláttur af fluginu PLAY býður Húseigendum á Spáni allt að 10.000 kr. afslátt af flugi á milli Alicante og Íslands í vetur. Um er að ræða 5.000 kr. afslátt á hvorn fluglegg á milli Alicante og Íslands á afsláttartímabilinu með afsláttarkóðanum x……..x. Hafðu það huggulegt í vetur…
Lesa meira… Flugtilboð