Ferðaárið 2024
Ferðir okkar á næsta ári verða í bland lengri og skemmri, frá dagsferðum til 15 daga ferða.
Jólahittingur FHS 24. nóvember 2023 – Matur og músík
Jólahittingur FHS verður haldinn á Sundlaugarbarnum, Las Mimosas
föstudaginn 24. nóvember 2023 kl. 17:00.
15 DAGA SIGLING UM GRÍSKA EYJAHAFIÐ – 17. MAÍ 2024
VEGNA MIKILLAR EPIRSPURNAR, FENGUM VIÐ BÆTT VIÐ 4 ÚTIKLEFUM MEÐ GLUGGA, AUK 1 INNIKLEFA Á GAMLA VERÐINU. AF ÞESSUM EIGUM VIÐ EINUNGIS 2 ÚTIKLEFA LAUSA SVO OG 1 INNIKLEFA.
Síðasta helgin með háum sumarhita á Costa Blanca ströndinni.
Ágætu FHS félagar og aðrir íslendingar á Costa Blanca ströndinni SPÆNSKA SMÁFRÉTTAHORNIÐ færir ykkur enn og aftur nytsamar upplýsingar um lífið og tilveruna hér á Spáni ● Jæja…þá er það síðasta helgin með háum sumarhita og haustið segir til sín. Þú verður bara að njóta þessarar helgar á ströndinni, eða við sundlaugina, því allt bendir…
15 DAGA SIGLING UM GRÍSKA EYJAHAFIÐ – 17. MAI 2024
ÞÁ ER KOMIÐ AÐ NÆSTU FERÐAUPPLIFUN OKKAR SAMAN! 15 DAGA SIGLING UM GRÍSKA EYJAHAFIÐ – 17. MAI 2024 *** U P P S E L T ! *** Við bjóðum upp á 15 daga/14 nátta Siglingu um Gríska Eyjahafið fyrir okkar félagsmenn svo og ALLA AÐRA er njóta vilja þessarar einstöku ferðar undir handleiðslu Jóns Hauks…
Dagsferð til Cartagena
Þá er komið að næstu ferðaupplifun okkar saman!
Dagsferð til hinnar heillandi sögufrægu borgar CARTAGENA!
Mánudaginn 30. október 2023
Flugtilboð
Fljúgðu oftar á milli Allt að 10.000 kr. afsláttur af fluginu PLAY býður Húseigendum á Spáni allt að 10.000 kr. afslátt af flugi á milli Alicante og Íslands í vetur. Um er að ræða 5.000 kr. afslátt á hvorn fluglegg á milli Alicante og Íslands á afsláttartímabilinu með afsláttarkóðanum x……..x. Hafðu það huggulegt í vetur…
Haustfagnaður FHS 2023
Föstudaginn 13. október 2023 kl. 18:00. Kvöldverður. Brekkusöngur með Gunnari Erni, Queen Show og ball með hljómsveitinni KEENG frameftir kvöldi. Happdrætti.