Nýjasta nýtt

Hittingar á Spáni – La Marina

Það er ekki hægt að segja annað en að félagslíf á Spáni sé í miklum blóma og margir staðirnir þar sem landinn kemur saman.  Við viljum benda á viðburðadagatalið en þar eiga allir hittingar sem vitað er um að vera skráðir.  Myndir sem fylgja þessari færslu eru teknar s.l. föstudag á Sport Complex í La Marina „Helenubar#…
Lesa meira Hittingar á Spáni – La Marina

Leiga á Spáni

Margir FHS félagar eru annað hvort að leigja út eignir eða eru að leigja eignir á Spáni.  Um leigu gilda lög og reglur og þó þessi samantekt sé ekki tæmandi þá er þetta engu að síður góðar og gagnlegar upplýsingar sem félagsmenn í þessum hugleiðingum þurfa að þekkja deili á. Þess ber líka að geta…
Lesa meira Leiga á Spáni

Vatnið í Torrevieja

Sveitafélagið Torrevieja og vatnsveitan „Agamed“ eru að vinna að því að sannfæra íbúa svæðisins um að gæði kranavatnsins í sveitafélaginu.  Vatnið nú er betra en  nokkru sinni og orðið vel drykkjarhæft að þeirra sögn.   Borgarstjórinn Fanny Serrano segir að vatnið sé bæði ódýrara og umhverfisvænna þar sem það þarf ekki að fara á plastflöskur. Kynningarherferð…
Lesa meira Vatnið í Torrevieja

Félag húseigenda á Spáni á Facebook