Nýjasta nýtt
Viðburðadagatalið
Á stjórnarfundi 24.apríl var samþykkt að leita til FHS félaga Karl Kristján Hafsteinn Guðmundsson um að samstarf sem hér með er komið á eftir símtal við Karl. Karl eða Kalli eins og hann er kallaður hefur sett upp afar ítarlegt og gott viðburðadagatal og notar hann google map til að setja inn leiðarlýsingu. Eins og…
Utankjörstaðafundur vegna sveitarstjórnarkosninga 2018 að Piscina Bar – Las Chismosas (Sundlaugarbarnum) 4. maí kl. 9:30 – 14:00. Kosningarétt við sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018 eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag og sem skráðir eru með lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi þremur vikum fyrir kjördag, 5. maí 2018. Munið vegabréfin. Sjá nánar http://localendar.com/
Páskakveðja
FHS sendir félagsmönnum, velunnurum og fjölskyldum þeirra kærar páskakveðjur og óskum ykkur öllum friðar og gleði yfir páskahátíðina
Sumartími
Í gær breytist klukkan og er nú tveggja klukkustunda munur á milli íslands og Spánar. Sumartími er til 27. október sjá nánar í töflu hér neðar.
Sunnudagslokanir verslana
Lagasetning héraðsstjórnar Valencia, þar sem kveðið er á um að verslanir og verslunarkjarnar líkt og… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Erindi frá aðalfundi FHS
Smellið á hlekk til að skoða gögn. AÐALFUNDUR FHS – 2018 Skýrsla stjórnar 2017.docx Ársreikningur… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.




