Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir

Ýmsar smáfréttir úr daglega lífinu á Spáni og frá nærumhverfi okkar hér á Costa Blanca ströndinni. Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir..(??) Spænskir ​​stjórnmálamenn ræða hvernig gera megi almenningssamgöngur í landinu sjálfbærari. Stutt flug gætu verið bönnuð. Hraðlestin getur verið valkosturinn. Í janúar á þessu ári (2023) ferðuðust 16,93 milljónir með flugvélum til og…
Lesa meira… Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar.

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar. Murcia, Spani. Leðjan í Charcas er afurð sólarljóss í aldanna rás og hins mjög svo saltríka sjávar í Mar Menor. Niðurstaðan er aur og þegar hann er borin á húðina, hefur það sýnt mikið lækningagildi við alls kyns kvillum: gigt, liðagigt, þvagsýrugigt, húðsjúkdómum, endurhæfingu eftir beinbrot,…
Lesa meira… Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar.

Haustfagnaður FHS á Spáni

Félag húseigenda á Spáni býður til haustfagnaðar á Spáni laugardaginn 8. október næstkomandi frá kl. 19:00 til 24:00. Húsið opnar kl. 18:00. Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson halda uppi stuðinu. Allir velkomnir! Miðinn gildir sem happdrættismiði. Miðapöntun hér Stjórn FHS
Lesa meira… Haustfagnaður FHS á Spáni