Saltvötnin við Torrevieja talin heilnæm.
Að baða sig í Saltvatninu og leirnum er talið hafa jákvæð áhrif á gigt, astma og ýmsa húðsjúkdóma. Bílastæði er að hluta að finna á Calle de las lavandera.
Sjá umfjöllun Spaniavisen frá 25 maí hér.
Svæðið sem um ræðir er „Torreta III“ keyrt í suður úr hringtorgi 2 frá Carrefour og Habaneras.
Sjá ennfremur umfjöllun á espana-live hér. Hafi menn áhuga á að skoða myndband, þá smellið hér.