Hústaka hefur verið að vaxa undanfarið.

Hústaka hefur verið að vaxa undanfarið.

Ágætu félagsmenn og húseigendur á Spáni Hér er nýlegt bréf frá sveitarfélaginu San Miguel de Salinas: „Því miður verðum við að láta þig vita að við höfum nýlega uppgötvað að við eigum í vandræðum með hústökufólk á svæðinu (Ocupa á spænsku)“. Það virðist vera vel skipulagður hópur sem setur í fyrsta lagi nýja lása/læsingar í…

Íslendingapartý á Spáni.

Íslendingapartý á Spáni.

Tilvitnun í Facebook færslu Elvers Mássonar. Jæja, þá má ég loksins staðfesta að ÍSLENDINGAPARTÝ verður sannarlega haldið. Íslendingum gefst tækifæri til að skemmta sér og syngja saman í sól og sumaryl. Þeim sem komast ekki leiðar sinnar býðst akstur fram og tilbaka. Miðað verður við Ca 10 kílómetra radíus (til Pilar de la Horadada, rútustöð…

Ræðismaður Íslands á Spáni, tilbúinn til hjálpar.

Ræðismaður Íslands á Spáni, tilbúinn til hjálpar.

Stjór FHS verið í sambandi við Manuel ræðismann og vorum við sammála um að vekja sérstaka athygli á þeim möguleika að lokað yrði fyrir flug frá Spáni og að fólk sem þurfi nauðsynlega að komast heim við þær aðstæður, hafi samband með tölvupósti cove@coveasesores.com eða í síma 00 354 897 94444, einnig má hafa samband við…