Borgaraþjónustan

Við viljum upplýsa félagsmenn um Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins.  Borgaraþjónustan hafði samband við okkur í síðustu viku og var erindið að spyrja um fjöldan í félaginu en það er verið að reyna að finna út hve margir íslendingar búa til lengri eða skemmri tíma á Spáni.  Þar er vilji til að b...

Aðstoð við erfðaskrá

Undanfarna dagana hefur verið mikið að gera hjá Manuel Zeron hjá Cove Advisers við að aðstoða landa okkar við að gera erfðaskrá, Hanna María Jónsdóttir hefur aðstoðað Manuel í þessari vinnu og hefur allt gengið vel fyrir sig.

Verð er EUR 300 og fyrir félagsmenn með félagsskirteini EUR 250.

Þei...

Umferðatafir í kringum Torrevieja.

Nú er tími sumarleifa Spánverja hafinn með tilheyrandi umferðarþunga, þá sérstaklega á N-332, þar sem allir vilja komast á ströndina, áætlað er að daglega fari 6.700 fleiri bílar en fyrir 10 árum samkvæmt  upplýsingavef Torrevieja Information.

Verstur mun vera kaflinn frá gilinu eftir syðra hring...

Norweigian – UPPFÆRT frá 10.7.2017

Góðir félagar Norweigian hefur sett sæti í sölu.  í NÓV & DES er flogið á miðviku og laugardögum og í JAN & FEB á Laugardögum en þar er líka að finna einhverja dag til viðbótar.   Nú er bara að skella sér á vefinn og bóka far.                              Í framhaldi af frétt hér á vefnum þa...