Torrevieja fær endurnýun á sex bláa fána á strendur sínar

Torrevieja fær endurnýun á sex bláa fána á strendur sínar

Í Cala Piteras, Los Náufragos, El Cura, Los Locos, Cabo Cervera og La Mata-Sur mun blái fáninn votta gæði stranda í Torrevieja. Bláu fánarnir er vottur um umhirðu og viðhald stranda, 365 daga á ári, og þjóna því mikla starfi sem stranddeild borgarinnar hefur á sinni könnu, Antonio Vidal, stjórnar starfinu, þannig að það geti…

Grísaveisla FHS 2022

Grísaveisla FHS 2022

Grísaveisla FHS verður haldin laugardaginn 19. febrúar 2022 í Mörkinni 6, sal Ferðafélags Íslands. Staðsetningin á korti. Húsið opnar kl. 19:00 Í boði er þriggja rétta kvöldverður. Sigga og Grétar spila fram eftir kvöldi. Miðaverð er kr. 8.500 og er greitt með millifærslu. Hér er skráningarblað til að forskrá sig og nálgast greiðsluupplýsingar: Skráningarblað Ath. Skráningu þarf að ljúka að kvöldi…

Sumardagurinn fyrsti.

Sumardagurinn fyrsti.

Ágætu félagsmenn FHS!
Stjórn FHS óskar ykkur gleðilegs sumars með þeirri von að við getum farið að ferðast til Spánar áhyggjulaust, notið dvalar í húsum okkar og þess sem þar er í boði og við þekkjum svo vel. Sumardagurinn fyrsti hefur sérstakan sess í hjörtum okkar. Hann vekur vonir og eykur bjartsýni m.a. til ferðalaga.
Lifið heil. Stjórn FHS.

Hvenær komumst við?

Hvenær komumst við?

Ágætu félagsmenn FHS, fréttapistill stjórnar! Flest okkar hafa þurft að sætta sig við að sitja heima vegna þessa Covid-19 ástands, og láta hugann reika um umhverfi okkar á Spáni og allt það sem þar er hægt að skoða og njóta. Sagt er að öll él birti upp um síðir og höfum við vafa lítið kynnst…

Aventura með beint flug um páskana til Alicante.  10.000 afsláttur til FHS.

Aventura með beint flug um páskana til Alicante. 10.000 afsláttur til FHS.

Aventura með beint flug um páskana til Alicante. 10.000 afsláttur til FHS. Verð frá aðeins 24.990.- Ferðaskrifstofan Aventura, býður beint flug um páskana til Alicante með Icelandair. Flogið er þann 27.mars og aftur þann 7.apríl. Í boði er flug báðar leiðir, báða dagana, og geta félagar í Félagi húseigenda á Spáni tryggt sér sérkjör ef…

Gleðileg jól

Gleðileg jól

Kæru FHS félagar Félag húseigenda á Spáni „FHS“ sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um Gleðilega Jólahátíð og farsældar á nýju ári.  Þökkum samvinnuna á árinu sem er að líða og hlökkum til samvinnu við ykkur á nýju ári.