Síðasta helgin með háum sumarhita á Costa Blanca ströndinni.

Síðasta helgin með háum sumarhita á Costa Blanca ströndinni.

Ágætu FHS félagar og aðrir íslendingar á Costa Blanca ströndinni SPÆNSKA SMÁFRÉTTAHORNIÐ færir ykkur enn og aftur nytsamar upplýsingar um lífið og tilveruna hér á Spáni ● Jæja…þá er það síðasta helgin með háum sumarhita og haustið segir til sín. Þú verður bara að njóta þessarar helgar á ströndinni, eða við sundlaugina, því allt bendir…

Spænska hornið – Múrarnir í LUGO

Spænska hornið – Múrarnir í LUGO

Ágætu FHS félagar Spænska hornið fer í þetta sinn með ykkur þráðbeint í vestasta horn Spánar, ef svo má segja. Saga, kraftur, lifun.. Rómverski múrinn í Lugo umlykur sögulegan miðbæ galisísku borgarinnar Lugo í samnefndu héraði á Spáni. – Hin forna rómverska borg Lucus Augusti, stofnuð af Paulo Fabio Máximo í nafni Ágústus keisara árið…

Spænska hornið –  Eini spænski bærinn með 2 tímabelti

Spænska hornið – Eini spænski bærinn með 2 tímabelti

Ágætu FHS félagar á suðurströnd Spánar Í þetta sinn færum við ykkur skemmtilega staðreynd frá vesturhluta Spánar, – og reyndar Portúgal líka. Rihonor de Castilla er bær í Castilla y León með rúmlega 100 íbúa. – Þrátt fyrir smæð sína getur hann státað af því að vera eini bærinn á Spáni með tvö tímabelti. –…

Spænska hornið – Bærinn með besta útsýnið á Spáni

Spænska hornið – Bærinn með besta útsýnið á Spáni

Bærinn með besta útsýnið á Spáni Í þetta skipti fer Spænska hornið með ykkur til GRANADA MONTEFRIO, Granada Tímaritið National Geographic lýsti einu sinni að Montefrio, þorp í Granada-héraði, væri eitt af 10 þorpum í heiminum með besta útsýnið og þar með besta útsýnið á Spáni. Þessi óvænta viðurkenning var upphafið að snjóflóði ferðamanna sem…

Spænska hornið – Spánarmúrinn / Fjallgarður í fjarska

Spænska hornið – Spánarmúrinn / Fjallgarður í fjarska

Kæru FHS félagar og aðrir velunnendur hér á Costa Blanca ströndinni Í spænska horni dagsins færum við okkur aðeins norður í land, rétt upp fyrir Barcelona. Þegar ég hélt að ég hefði séð þetta allt rakst ég á hvorki meira né minna en kínverskan múr í Aragon. Það er bergmyndun sem samanstendur af tveimur röðum…