Sólin er lykillinn að tilfinningalegri vellíðan

Sólin er lykillinn að tilfinningalegri vellíðan

Við hjá FHS erum í sólskinsskapi eins og alltaf þegar við birtum ykkur smáfréttirnar okkar !.. ● “Sólin er lykillinn að tilfinningalegri vellíðan“ Spánn er heppinn að hafa meira en 300 sólardaga á árinu. Í glænýrri skýrslu sem er komin fram kemur fram að sólin sé einmitt lykillinn að tilfinningalegri vellíðan. – Við fáum þannig…

Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca

Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca

Spænska hornið – Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca. Kæru FHS félagar og aðrir íslendingar á Spáni – Í þessum pistli Spænska hornsins skreppum við inn í mitt Miðjarðarhafið og heimsækjum eina þekktustu ferðamannaeyju í heimi – Mallorca. Salt er líklega elsta kryddið sem mannkynið notar. – Rómverjar og Fönikíumenn söfnuðu áður sjávarsalti frá ströndum kringum Baleareyjar….

Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi

Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi

FHS flytur ykkur að vanda smáfréttir sem skipta okkur máli hér á Costa Blanca ströndinni og víðar á Spáni…. Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi “Renfe” mun hefja akstur háhraðalesta á Alicante-Madrid leiðinni þann 27. mars. Ódýrustu miðarnir kosta aðeins sjö evrur. Það mun freista margra að heimsækja höfuðborgina – eða Alicante….

Verslað með ólöglegan varning

Verslað með ólöglegan varning

Hér í þessu smáfréttahorni leitumst við hjá FHS að setja inn sitthvað sem er ofarlega á baugi í fréttum í hinu spænska umhverfi okkar. Lagt hefur verið hald á verðmæti fyrir tíu milljónir evra. Lögreglan á Spáni hefur fundið löglega verslun í Murcia með ólöglegan varning. – Verslunin þjónaði sem nokkurs konar skjól fyrir peningaþvætti…

Gæti loksins orðið að sundsvæði í bleika lóninu?

Gæti loksins orðið að sundsvæði í bleika lóninu?

Í þessum smáfréttum segjum við frá ýmsu sem er að gerast og gerjast í okkar spænska þjóðlífi á Costa Blanca og víðar… Gæti loksins orðið að sundsvæði í bleika lóninu ? Bleika lónið í Torrevieja gæti fengið nýtt og ákveðið sundsvæði. Sveitarfélagið vinnur af fullri alvöru að áætlunum. Í upphafi hyggst sveitarfélagið nýta svæði þar…

Met í endurvinnslu á gleri á Spáni!

Met í endurvinnslu á gleri á Spáni!

Í “Spænska smáfréttahorninu” fáum við ýmsar smáfréttir sem varðar okkur öll sem eru hér á Spáni. Met í endurvinnslu á gleri á Spáni! Spánn setur nýtt met í söfnun og endurvinnslu glers árið 2022. Hver spánverji endurvann 19,8 kíló að meðaltali á síðasta ári. Alls söfnuðust 934.094 tonn af gleri í grænu glerílátunum sem eru…

Spánn býr við alvarlegan vatnsskort

Spánn býr við alvarlegan vatnsskort

Almenningur er hvattur til að spara vatn vegna lands-skorts ! Veistu að það er vatnsskortur á Spáni, og hefur einhver sagt þér að fara varlega og spara vatn ? NEI! – Líklega ekki – Spánn býr við alvarlegan vatnsskort, þar á meðal Orihuela Costa og nærliggjandi svæði. Vatnsborðið í Torremendo uppistöðulóninu er í sínu lægsta…

Hræðilegur eldur á Bolnuevo-tjalstæðinu í Mazarron

Hræðilegur eldur á Bolnuevo-tjalstæðinu í Mazarron

Þúsund tjaldferðamenn, þar á meðal margir frá Skandinavíu, urðu vitni að hræðilegum eldi á Bolnuevo-tjaldstæðinu í Mazarron í Murcia-héraði s.l.miðvikudag, 14.febrúar s.l. Gaskútar sprungu og logarnir náðu 25 metra í loft upp. Sem betur fer komu slökkviliðsmenn og annar neyðarbúnaður fljótt á vettvang frá nærliggjandi bæjum, Mazzaron, Lorca og Alhama de Murcia. Talið er að…

Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir

Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir

Ýmsar smáfréttir úr daglega lífinu á Spáni og frá nærumhverfi okkar hér á Costa Blanca ströndinni. Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir..(??) Spænskir ​​stjórnmálamenn ræða hvernig gera megi almenningssamgöngur í landinu sjálfbærari. Stutt flug gætu verið bönnuð. Hraðlestin getur verið valkosturinn. Í janúar á þessu ári (2023) ferðuðust 16,93 milljónir með flugvélum til og…

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar.

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar.

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar. Murcia, Spani. Leðjan í Charcas er afurð sólarljóss í aldanna rás og hins mjög svo saltríka sjávar í Mar Menor. Niðurstaðan er aur og þegar hann er borin á húðina, hefur það sýnt mikið lækningagildi við alls kyns kvillum: gigt, liðagigt, þvagsýrugigt, húðsjúkdómum, endurhæfingu eftir beinbrot,…