Met í endurvinnslu á gleri á Spáni!
Í „Spænska smáfréttahorninu“ fáum við ýmsar smáfréttir sem varðar okkur öll sem eru hér á Spáni. Met í endurvinnslu á gleri á Spáni! Spánn setur nýtt met í söfnun og endurvinnslu glers árið 2022. Hver spánverji endurvann 19,8 kíló að meðaltali á síðasta ári. Alls söfnuðust 934.094 tonn af gleri í grænu glerílátunum sem eru…
