Spánn býr við alvarlegan vatnsskort
Almenningur er hvattur til að spara vatn vegna lands-skorts ! Veistu að það er vatnsskortur á Spáni, og hefur einhver sagt þér að fara varlega og spara vatn ? NEI! – Líklega ekki – Spánn býr við alvarlegan vatnsskort, þar á meðal Orihuela Costa og nærliggjandi svæði. Vatnsborðið í Torremendo uppistöðulóninu er í sínu lægsta…