Hræðilegur eldur á Bolnuevo-tjalstæðinu í Mazarron

Hræðilegur eldur á Bolnuevo-tjalstæðinu í Mazarron

Þúsund tjaldferðamenn, þar á meðal margir frá Skandinavíu, urðu vitni að hræðilegum eldi á Bolnuevo-tjaldstæðinu í Mazarron í Murcia-héraði s.l.miðvikudag, 14.febrúar s.l. Gaskútar sprungu og logarnir náðu 25 metra í loft upp. Sem betur fer komu slökkviliðsmenn og annar neyðarbúnaður fljótt á vettvang frá nærliggjandi bæjum, Mazzaron, Lorca og Alhama de Murcia. Talið er að…

Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir

Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir

Ýmsar smáfréttir úr daglega lífinu á Spáni og frá nærumhverfi okkar hér á Costa Blanca ströndinni. Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir..(??) Spænskir ​​stjórnmálamenn ræða hvernig gera megi almenningssamgöngur í landinu sjálfbærari. Stutt flug gætu verið bönnuð. Hraðlestin getur verið valkosturinn. Í janúar á þessu ári (2023) ferðuðust 16,93 milljónir með flugvélum til og…

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar.

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar.

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar. Murcia, Spani. Leðjan í Charcas er afurð sólarljóss í aldanna rás og hins mjög svo saltríka sjávar í Mar Menor. Niðurstaðan er aur og þegar hann er borin á húðina, hefur það sýnt mikið lækningagildi við alls kyns kvillum: gigt, liðagigt, þvagsýrugigt, húðsjúkdómum, endurhæfingu eftir beinbrot,…