Vatnið í Torrevieja
Sveitafélagið Torrevieja og vatnsveitan “Agamed” eru að vinna að því að sannfæra íbúa svæðisins um að gæði kranavatnsins í sveitafélaginu. Vatnið nú er betra en nokkru sinni og orðið vel drykkjarhæft að þeirra sögn. Borgarstjórinn Fanny Serrano segir að vatnið sé bæði ódýrara og umhverfisvænna þar sem það þarf ekki að fara á plastflöskur. Kynningarherferð…