Nýjasta nýtt

Grísaveisla

Laugardaginn 16. febrúar 2019 stendur Félag húseiganda á Spáni fyrir Grísaveislu og fagnar 30 ára afmæli félagsins í hinum glæsilega sal Akóges í Lágmúla 4,  3. hæð. Húsið opnar kl 19.00 með tapasréttum, Sangríu og spænskri tónlist.  Borðhald hefst kl. 20.00 og skálað verður í freyðivíni fyrir 30 ára afmæli félagsins. Matseðillinn er eftirfarandi: Grilllað…
Lesa meira Grísaveisla

Nýr ræðismaður á Spáni – Costablanca Suður

Okkur er sönn ánægja að tilkynna um nýjan ræðismann Íslands á Spáni með aðsetur á Costablanca suður. FHS hefur verð í sambandi við utanríkisþjónustuna undanfarin ár vegna ýmissa mála.  Í samtölum okkar komum við á framfæri ósk um að fá ræðismann á Costablanca suður svæðið því það væri full þörf á.  Íslendingum á svæðinu hefur…
Lesa meira Nýr ræðismaður á Spáni – Costablanca Suður

Aðalfundur & Grísaveisla

Aðalfundur félagsins verður laugardaginn 16.febrúar kl 13:00 í Akóges salnum Lágmúla 4, 3 hæð.  Hefðbundin dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga Kosning formanns Kosning fjögurra manna í aðalstjórn Kosning tveggja manna í varastjórn Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Tekin ákvörðun um árgjald í félaginu…
Lesa meira Aðalfundur & Grísaveisla

Kæru FHS félagar Félag húseigenda á Spáni „FHS“ sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um Gleðilega Jólahátíð og farsældar á nýju ári.  Þökkum samvinnuna á árinu sem er að líða og hlökkum til samvinnu við ykkur á nýju ári.  
Lesa meira

Fundur með Cove Advisers

Það hefur verið rólegt á stjórnarheimilinu undanfarið en stjórnarmenn hafa verið að heiman m.a. á Spáni. Þann 26 október áttu tveir stjórnarmenn fund með Manuel Zeron hjá Cove Advisor en félagið hefur verið í samstarfi við hann í um tvö ár núna.   Tilgangur fundarins var að ræða samstarfið og efla enn frekar til hagsbóta fyrir…
Lesa meira Fundur með Cove Advisers

Félag húseigenda á Spáni á Facebook