Nýjasta nýtt

Fundur með Cove Advisers

Það hefur verið rólegt á stjórnarheimilinu undanfarið en stjórnarmenn hafa verið að heiman m.a. á Spáni. Þann 26 október áttu tveir stjórnarmenn fund með Manuel Zeron hjá Cove Advisor en félagið hefur verið í samstarfi við hann í um tvö ár núna.   Tilgangur fundarins var að ræða samstarfið og efla enn frekar til hagsbóta fyrir…
Lesa meira Fundur með Cove Advisers

Hittingar á Spáni – La Marina

Það er ekki hægt að segja annað en að félagslíf á Spáni sé í miklum blóma og margir staðirnir þar sem landinn kemur saman.  Við viljum benda á viðburðadagatalið en þar eiga allir hittingar sem vitað er um að vera skráðir.  Myndir sem fylgja þessari færslu eru teknar s.l. föstudag á Sport Complex í La Marina „Helenubar#…
Lesa meira Hittingar á Spáni – La Marina

Leiga á Spáni

Margir FHS félagar eru annað hvort að leigja út eignir eða eru að leigja eignir á Spáni.  Um leigu gilda lög og reglur og þó þessi samantekt sé ekki tæmandi þá er þetta engu að síður góðar og gagnlegar upplýsingar sem félagsmenn í þessum hugleiðingum þurfa að þekkja deili á. Þess ber líka að geta…
Lesa meira Leiga á Spáni

Félag húseigenda á Spáni á Facebook