Nýjasta nýtt
Dagsferð til Alcalá Del Jucár
Dagsferð til Alcalá Del Jucár 10. september 2024. Hið ólýsanlega landslag er samanstendur af Jucár-gljúfrinu er einstaklega hrífandi. Þorpið Alcalá Del Jucár er staðsett á kletti á botni árinnar Segura.
Ferðaárið 2024 hálfnað
Ferðaárið 2024 er hálfnað. Við stöldrum við, lítum um öxl og minnumst ferðanna.
Stærsta saltlón Evrópu – MAR MENOR
Mar Menor, eitt af fræðilegu undrum Evrópu, og það stærsta sinnar tegundar.
VORFAGNAÐUR FHS 2024
Ágætu félagsmenn og gestir,
Nú ætlum við að koma saman og fagna vor- og sumarkomu, eiga saman góða og skemmtilega kvöldstund, borða góðan mat og dansa.
AÐVENTUFERÐ TIL MÁLAGA
Aðventuljósin í Málaga njóta mikillar ALHEIMS athygli…
Stærsti kirkjugarður í Evrópu
Þessi víðfeðmdi kirkjugarður í Madríd er stærsti kirkjugarður Spánar og Evrópu, og einn sá stærsti í heiminum. Um það bil fimm milljónir manna hafa verið lagðir til hinstu hvílu hér – Það er umfram núverandi íbúa borgarinnar.