Ferðaárið 2024
Ferðir okkar á næsta ári verða í bland lengri og skemmri, frá dagsferðum til 15 daga ferða.
Ferðir okkar á næsta ári verða í bland lengri og skemmri, frá dagsferðum til 15 daga ferða.
Jólahittingur FHS verður haldinn á Sundlaugarbarnum, Las Mimosas
föstudaginn 24. nóvember 2023 kl. 17:00.
VEGNA MIKILLAR EPIRSPURNAR, FENGUM VIÐ BÆTT VIÐ 4 ÚTIKLEFUM MEÐ GLUGGA, AUK 1 INNIKLEFA Á GAMLA VERÐINU. AF ÞESSUM EIGUM VIÐ EINUNGIS 2 ÚTIKLEFA LAUSA SVO OG 1 INNIKLEFA.
Þá er komið að næstu ferðaupplifun okkar saman!
Dagsferð til hinnar heillandi sögufrægu borgar CARTAGENA!
Mánudaginn 30. október 2023
Föstudaginn 13. október 2023 kl. 18:00. Kvöldverður. Brekkusöngur með Gunnari Erni, Queen Show og ball með hljómsveitinni KEENG frameftir kvöldi. Happdrætti.
Bein útsending var frá aðalfundi Félags húseigenda á Spáni sem haldinn var í Akóges-salnum við… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Aðalfundur FHS verður haldinn laugardaginn 11. febrúar nk. kl. 13:00.
Fundarstaður: AKÓGES-SALURINN, Lágmúla 4, 3. hæð.
Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum félagsins.
DGT, spænska umferðarstofan, hefur gert breytingar á reglugerðum sínum varðandi sektir. Þetta þýðir að þú… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Við hófum samstarf við GM Legal á árinu 2017 en þeir heita núna NOVALEX og eru fluttir á nýjum stað.
Fleiri niðurstöður...