Vínsmökkunarferð með sögulegu ívafi
Þá er komið að annarri dagsferð okkar. Fimmtudaginn 17. október 2024 er vínsmökkunarferð með sögulegu ívafi.
Þá er komið að annarri dagsferð okkar. Fimmtudaginn 17. október 2024 er vínsmökkunarferð með sögulegu ívafi.
Haustfagnaður FHS 2024. Félagið er 35 ára. Tryggðu þér miða.
Dagsferð til Alcalá Del Jucár 10. september 2024. Hið ólýsanlega landslag er samanstendur af Jucár-gljúfrinu er einstaklega hrífandi. Þorpið Alcalá Del Jucár er staðsett á kletti á botni árinnar Segura.
Ferðaárið 2024 er hálfnað. Við stöldrum við, lítum um öxl og minnumst ferðanna.
Ágætu félagsmenn og gestir,
Nú ætlum við að koma saman og fagna vor- og sumarkomu, eiga saman góða og skemmtilega kvöldstund, borða góðan mat og dansa.
Aðventuljósin í Málaga njóta mikillar ALHEIMS athygli…
Dagsferð til Bocairent fimmtudaginn 4. apríl 2024 og 5. apríl 2024.
Myndbönd og myndir frá aðalfundi og Grísaveislu FHS 2024
Ævintýraferð til Extremadura. Undurfögur, rík af menningu og sögu.
Nú hittast húseigendur og félagar ásamt vinum og skemmta sér saman 9. mars i Akóges-salnum.
Blómstrandi Cieza er stórkostlegt náttúru undur sem gerist á hverju ári í febrúar og mars. Fjöldi blóma tegunda mynda landslag með stærstu litasamsetningu blóma í heiminum.
Norður-Spánn – Ferðalýsing um land vínræktar, matargerðar og ríkra söguslóða. Sala er hafin í ferðina.