Félagsskirteini 2018
Við þökkum viðbrögð við greiðsluseðlum. Þegar þetta er skrifað hafa 213 félagar nú greitt félagsgjald fyrir 2018. Í vikunni kom í ljós við samlestur á gögnum að 90 félagar höfðu ekki fengið greiðsluseðil og hefur nú verið bætt úr því og greiðsluseðlar vonandi komnir í heimabanka hjá þessum félögum sem ekki fengu seðla í tíma. …