Við vorum að fá þær sorglegu fréttir að hann Victor okkar á Bar Piscina í Las Mímosas væri látinn. Það eru sjálfsagt tíu ár síðan Íslendingarnir á svæðinu hófu að hittast á Bar Piscina á föstudögum.  Síðan þá hefur Bar Piscina verið einn af aðalsamkomustöðum Íslendinga á svæðinu og Victor og mamma hans alltaf tekið…

Kæru félagar Félag húseigenda á Spáni „FHS“ sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um Gleðilega Jólahátíð og farsældar á nýju ári.  Þökkum samvinnuna á árinu sem er að líða og hlökkum til samvinnu við ykkur á nýju ári. Aðalfundur og árshátíð verður haldinn laugardaginn 10. Febrúar n.k. og verður eins og í fyrra í…

Stjórnarpistill í Desember

Ágætu FHS félagar Það er nokkuð um liðið síðan síðasti stjórnarpistill kom inn á síðuna og er ástæðan sú að stjórn hefur ekki komið saman í nokkurn tíma þar sem stjórnarmenn hafa verið mikið erlendis.  Í  kvöld kom svo að því að haldin var stjórnarfundur og þar voru þessi mál á dagskrá m.a.. Við höfum…

Góð þátttaka í kosningum

Það var mikil þátttaka í kosningunum í dag á Bar Piscina eða vel yfir 300 manns sem komu til að kjósa.  Þátttakan fór fram úr væntingum utanríkisráðuneytisins sem sendi of fáa kjörseðla á svæðið eða 250.  Ræðismaðurinn ætlar að útvega fleyri kjörseðla og koma aftur í næstu viku og verður það auglýst hér síðar.  

Tilboð á flugi frá Heimsferðum

Heimsferðir eru að bjóða okkur sæti á síðasta flug þeirra þann 31 okt. á leggnum frá Keflavík til Alicante á sérstöku tilboðsverði. Tilboðsverð er 6.900 krónur með 23 kílóa tösku og 10 kílóa handfarangri. Aðeins er hægt að bóka með því að hringja inn á söluskrifstofu Heimsferða í síma  595 1000. (ath. verður ekki á…

KJÖRFUNDUR Á TORREVIEJA SVÆÐINU OG NÁGRENNI

Föstudaginn 20. október n.k. verður kjörfundur haldinn á Sundlaugarbarnum „Bar Piscina“ hjá „Victori og mömmu“ þar sem einn af föstudagshittingum okkar fer fram. Þeir sem eru ekki vissir þá er staðsetningu að finna með því að smella á hér Heimilisfangið er: Calle Gorríon nr. 5 La Chismosa, Orihuela Costa. Kjörfundur hefst kl. 10 og lýkur…

Gaman á haustfagnaði

Þegar þessar línur eru skrifaðar þá eru FHS félagar og aðrir gestir að njóta samveru hvort við annað á haustfagnaði FHS á  veitingastaðnum Laurel’s og njóta gestrisni eigenda þeirra Júliu og Martin sem og annarra starfsmanna staðarins.  Það var uppselt á þennan viðburð um 150 manns sem bókuðu sig og vonum við að allir hafi skemmt sér…

Haustfagnaður

Rúturnar sem fara á Haustfagnaðinn á laugardag 30.Sept. fara frá eftirfarandi stöðum: Frá kirkjuni Las Mímosas kl 18.00 Frá múlakaffi Los Altos kl 18.15 Frá Lögreglustöðinni í Torriveija  kl 18.30 Frá Helenubar La Marina kl 18.00 Frá Consum Dona Pepa kl 18.25 Farið verður til baka frá veitingarstaðnum kl 23.30 Það er uppselt á þennan…

Alþingiskosningar

Við höfum fengið fyrispurnir um alþingiskosningar 28. október n.k. og hvort við ætlum að standa fyrir rútuferðum  til ræðismannsins í Benidorm.  Því er til að svara að formaður hefur sent tölvupóst á utanríkisráðuneytið og fylgt þeim pósti eftir með símtali til að athuga með möguleika á að fá ræðismanninn í Benidorm til okkar t.d. Torrevieja…

Ný heimasíða

Góðir félagar Nú er ný heimasíða komin í loftið og vil ég óska ykkur öllum til hamingju með hana.  Þetta var nauðsýnlegt að gera þar sem það var margt í gömlu síðunni sem var orðið skemmt.   Það er gaman að segja frá því að það var félagsmaður í FHS Þröstur Kristófersson sem á  mestan heiðurinn…

Viðburður á Spáni „Söngstund með Hjalla“

Í nokkurn tíma hafa verið reglulega viðburðir á Spáni sem kallaður hefur verið „Söngstund með Hjalla“ Þessir viðburðir hafa oftast verið haldnir á Bar Piscina í Las Mimosas.   Mæting er yfirleitt góð og hefur landinn tekið þessu vel enda flestir sem hafa gaman af því að koma saman og taka lagið öðru hvoru.   Allir geta…