Stjórnarpistill í Desember
Ágætu FHS félagar Það er nokkuð um liðið síðan síðasti stjórnarpistill kom inn á síðuna og er ástæðan sú að stjórn hefur ekki komið saman í nokkurn tíma þar sem stjórnarmenn hafa verið mikið erlendis. Í kvöld kom svo að því að haldin var stjórnarfundur og þar voru þessi mál á dagskrá m.a.. Við höfum…