Stjórnarpistill í Desember

Ágætu FHS félagar Það er nokkuð um liðið síðan síðasti stjórnarpistill kom inn á síðuna og er ástæðan sú að stjórn hefur ekki komið saman í nokkurn tíma þar sem stjórnarmenn hafa verið mikið erlendis.  Í  kvöld kom svo að því að haldin var stjórnarfundur og þar voru þessi mál á dagskrá m.a.. Við höfum…
Lesa meira… Stjórnarpistill í Desember

Góð þátttaka í kosningum

Það var mikil þátttaka í kosningunum í dag á Bar Piscina eða vel yfir 300 manns sem komu til að kjósa.  Þátttakan fór fram úr væntingum utanríkisráðuneytisins sem sendi of fáa kjörseðla á svæðið eða 250.  Ræðismaðurinn ætlar að útvega fleyri kjörseðla og koma aftur í næstu viku og verður það auglýst hér síðar.  
Lesa meira… Góð þátttaka í kosningum

Tilboð á flugi frá Heimsferðum

Heimsferðir eru að bjóða okkur sæti á síðasta flug þeirra þann 31 okt. á leggnum frá Keflavík til Alicante á sérstöku tilboðsverði. Tilboðsverð er 6.900 krónur með 23 kílóa tösku og 10 kílóa handfarangri. Aðeins er hægt að bóka með því að hringja inn á söluskrifstofu Heimsferða í síma  595 1000. (ath. verður ekki á…
Lesa meira… Tilboð á flugi frá Heimsferðum