Nýjasta nýtt
Sumartími
Í gær breytist klukkan og er nú tveggja klukkustunda munur á milli íslands og Spánar. Sumartími er til 27. október sjá nánar í töflu hér neðar.
Sunnudagslokanir verslana
Lagasetning héraðsstjórnar Valencia, þar sem kveðið er á um að verslanir og verslunarkjarnar líkt og… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Erindi frá aðalfundi FHS
Smellið á hlekk til að skoða gögn. AÐALFUNDUR FHS – 2018 Skýrsla stjórnar 2017.docx Ársreikningur… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Nýr þjónustufulltrúi
FHS hefur gert samkomulag við Ásgerði Ágústu Andreasen um að gegna starfi þjónustufulltrúa FHS og er samið til 1. maí 2018 með möguleika á framlengingu. Ásgerður hefur allt sem til þarf til að verða góður FHS fulltrúi og væntum við góða af samstarfi við hana. En þess má geta að Ásgerður er nú þegar komin…
Hanna María hættir störfum fyrir FHS
Hún Hanna María Jónsdóttir hefur verið okkar þjónustufulltrúi undanfarin ár er nú að eigin ósk að hætta stöfum fyrir okkur. Hanna María hóf að þjóna okkur 2016 og höfum við stjórnarmenn átt gott samstarf við Hönnnu Maríu þann tíma sem hún hefur unnið fyrir okkur. Við þökkum henni fyrir samstarfið á undanförnum árum og óskum…
Félagsskirteini 2018
Við þökkum viðbrögð við greiðsluseðlum. Þegar þetta er skrifað hafa 213 félagar nú greitt félagsgjald fyrir 2018. Í vikunni kom í ljós við samlestur á gögnum að 90 félagar höfðu ekki fengið greiðsluseðil og hefur nú verið bætt úr því og greiðsluseðlar vonandi komnir í heimabanka hjá þessum félögum sem ekki fengu seðla í tíma. …
Ferða & heimilistryggingar
Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum á að kynna sér gildistíma ferðatrygginga í kortum og heimilistryggingum. Í flestum tilfellum er gidistími frá 60-90 dagar sem er of stuttur tími fyrir þá sem dvelja langtímum erlendis. Hægt er að kaupa viðtækari ferðatryggingu af tryggingafélögum hér heima. Ath, þessar upplýsingar fara jafnframt inná síðuna Öryggisnetið
Framboð til stjórnar FHS
Góðir félagar Við auglýsum eftir framboðum til setu í stjórn FHS. Aðalfundur FHS verður 10. febrúar og haldinn í Agóges salnum Lágmúla 4 108 Reykjavík og verður hann nánar auglýstur síðar.