Ágætu FHS félagar Undanfarin tvö ár hafa stjórnir félagsins lagt aðal áherslu á öryggismálin og öryggistilfinninguna sem er okkur mörgum svo mikilvæg.   Félagsgjöld greidd í félagið í dag fara að mestu leiti í þennan mikilvæga málaflokk. Öryggis & þjónustufulltrúar okkar í dag eru tveir þær Ásgerður Ágústa Andreasen og Jóhanna Soffía Símonardóttir,  báðar hafa búið…
Lesa meira…

Breyting í varastjórn félagsins.

Við tilkynnum eftirfarandi breytingu í varastjórn félagsins sem tekur gildi frá og með deginum í dag: Eiríkur Ingi Haraldsson hefur sagt sig úr varastjórn af persónumlegum ástæðum.  Eiríkur kom inn í stjórn félagsins 2014 og hefur verið samfellt í stjórn síðan og gengt ýmsum hlutverkum fyrir félagið.  Við þökkum Eiríki fyrir gott samstarf, tíma og…
Lesa meira… Breyting í varastjórn félagsins.

Karl Kristján Hafsteinn Guðmundsson

Stjórn félagsins hefur hvatt félagsmenn sína um að leggja okkur lið, miðla af þekkingu og koma með ábendingar.  Við njótum nú aðstoðar Þrastar Kristóferssonar sem gerði fyrir okkur nýja heimasíðu og sér um hana fyrir okkur. Við höfum nú tekið upp náið samstarf við annan félagsmenn Karl Kristján Hafstein Guðmundsson (kallaður Kalli) en hann er…
Lesa meira… Karl Kristján Hafsteinn Guðmundsson

Öryggis & þjónustufulltrúi

Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að FHS er nú með tvo öryggis & þjónustufulltrúa á sýnum vegum á Spáni og er það í samræmi við stefnu stjórnar um að vera með öflugt öryggisnet fyrir félagsmenn. Í hóp okkar er nú komin Jóhanna Soffía Símonardóttir og er hún með búsetu í La Marína. …
Lesa meira… Öryggis & þjónustufulltrúi

Ertu þínar tryggingar í lagi?

Frá stjórn FHS Eitt af megin viðfangsefnum stjórnar FHS á þessu starfsári er að auka öryggi félagsmanna. Eftirfarandi eru atriði sem félagsmenn eru hvattir til að huga sérstaklega að áður en haldið er til Spánar. Kreditkorta trygging. Margir treysta kortin en tryggingar á þeim eru mismundandi fer eftir tegund korta og viðskiptabanka.  Það er rétt…
Lesa meira… Ertu þínar tryggingar í lagi?

Stjórnarpistill Maí

Það er komin tími á stjórnarpistil.   Stjórnin núna tók við á aðalfundi í febrúar og hafa verið haldnir tveir stjórnarfundir síðan þá en þeir verða reglulegir einu sinni í mánuði hér eftir.  Stjórnarmenn þetta árið eru dreifðir og erfitt að koma öllum saman þar sem hluti hópsins er á Íslandi og annar hluti á Spáni. …
Lesa meira… Stjórnarpistill Maí

Viðburðadagatalið

Á stjórnarfundi 24.apríl var samþykkt að leita til FHS félaga Karl Kristján Hafsteinn Guðmundsson um að samstarf sem hér með er komið á eftir símtal við Karl. Karl eða Kalli eins og hann er kallaður hefur sett upp afar ítarlegt og gott viðburðadagatal og notar hann google map til að setja inn leiðarlýsingu. Eins og…
Lesa meira… Viðburðadagatalið