Nýjasta nýtt
Fundur með Cove Advisers
Það hefur verið rólegt á stjórnarheimilinu undanfarið en stjórnarmenn hafa verið að heiman m.a. á Spáni. Þann 26 október áttu tveir stjórnarmenn fund með Manuel Zeron hjá Cove Advisor en félagið hefur verið í samstarfi við hann í um tvö ár núna. Tilgangur fundarins var að ræða samstarfið og efla enn frekar til hagsbóta fyrir…
Hittingar á Spáni – La Marina
Það er ekki hægt að segja annað en að félagslíf á Spáni sé í miklum blóma og margir staðirnir þar sem landinn kemur saman. Við viljum benda á viðburðadagatalið en þar eiga allir hittingar sem vitað er um að vera skráðir. Myndir sem fylgja þessari færslu eru teknar s.l. föstudag á Sport Complex í La Marina „Helenubar#…
Tilboð á flugi frá Alicante til Keflavíkur
Tilboð Heimsferða: „Fljúgðu heim til Íslands frá Alicante til Keflavíkur á 14.950 krónur á mann með töskum innifalið í verði. 2, 5, 9, 11 og 14 október. Hringið í ferðaráðgjafna okkar hjá Heimsferðum í síma 595 1000 til að bóka ykkar sæti.“
Leiga á Spáni
Margir FHS félagar eru annað hvort að leigja út eignir eða eru að leigja eignir á Spáni. Um leigu gilda lög og reglur og þó þessi samantekt sé ekki tæmandi þá er þetta engu að síður góðar og gagnlegar upplýsingar sem félagsmenn í þessum hugleiðingum þurfa að þekkja deili á. Þess ber líka að geta…
Fyrsti strandbarinn opnar í dag
Strandbarin á Cala Bosque ströndinni Playa la Zenia, er fyrsti barin á vegum samtakana Chringuitos del Sol til að opna, eftir fjögura mánaða lokun.
Vatnið í Torrevieja
Sveitafélagið Torrevieja og vatnsveitan „Agamed“ eru að vinna að því að sannfæra íbúa svæðisins um að gæði kranavatnsins í sveitafélaginu. Vatnið nú er betra en nokkru sinni og orðið vel drykkjarhæft að þeirra sögn. Borgarstjórinn Fanny Serrano segir að vatnið sé bæði ódýrara og umhverfisvænna þar sem það þarf ekki að fara á plastflöskur. Kynningarherferð…
Þjófnaður úr bílum „ný tækni“
Ég vil deila frétt sem ég fann á spanavisen, á síðuna okkar enda er um öryggismál að ræða en það eru mál sem við í félagi FHS leggjum okkur fram um að benda okkar félögum á og erum að vinna í. Í stuttu máli er komin ný tækni sem þjófar eru farnir að nota til…
Ágætu FHS félagar Undanfarin tvö ár hafa stjórnir félagsins lagt aðal áherslu á öryggismálin og öryggistilfinninguna sem er okkur mörgum svo mikilvæg. Félagsgjöld greidd í félagið í dag fara að mestu leiti í þennan mikilvæga málaflokk. Öryggis & þjónustufulltrúar okkar í dag eru tveir þær Ásgerður Ágústa Andreasen og Jóhanna Soffía Símonardóttir, báðar hafa búið…