Gaman á haustfagnaði
Þegar þessar línur eru skrifaðar þá eru FHS félagar og aðrir gestir að njóta samveru hvort við annað á haustfagnaði FHS á veitingastaðnum Laurel’s og njóta gestrisni eigenda þeirra Júliu og Martin sem og annarra starfsmanna staðarins. Það var uppselt á þennan viðburð um 150 manns sem bókuðu sig og vonum við að allir hafi skemmt sér…
Haustfagnaður
Rúturnar sem fara á Haustfagnaðinn á laugardag 30.Sept. fara frá eftirfarandi stöðum: Frá kirkjuni Las Mímosas kl 18.00 Frá múlakaffi Los Altos kl 18.15 Frá Lögreglustöðinni í Torriveija kl 18.30 Frá Helenubar La Marina kl 18.00 Frá Consum Dona Pepa kl 18.25 Farið verður til baka frá veitingarstaðnum kl 23.30 Það er uppselt á þennan…
Alþingiskosningar
Við höfum fengið fyrispurnir um alþingiskosningar 28. október n.k. og hvort við ætlum að standa fyrir rútuferðum til ræðismannsins í Benidorm. Því er til að svara að formaður hefur sent tölvupóst á utanríkisráðuneytið og fylgt þeim pósti eftir með símtali til að athuga með möguleika á að fá ræðismanninn í Benidorm til okkar t.d. Torrevieja…
Ný heimasíða
Góðir félagar Nú er ný heimasíða komin í loftið og vil ég óska ykkur öllum til hamingju með hana. Þetta var nauðsýnlegt að gera þar sem það var margt í gömlu síðunni sem var orðið skemmt. Það er gaman að segja frá því að það var félagsmaður í FHS Þröstur Kristófersson sem á mestan heiðurinn…
Stjórn FHS tilkynnir samstarf við Cove Advisers
Stjórn FHS mun á næstu vikum og mánuðum vinna í því sem við viljum kalla… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Dagsferð 21. mars 2017
Kæru landar. Nú er það komið í ljós að þeir sem voru á biðlista komast… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
25. mars er matur og ball á bar La Frontera (Múlakaffi) í Los Altos.
Laugardaginn 25.mars, kl. 17.30, verður vertinn á Frontera með þriggja rétta máltíð og ball fyrir… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Fjölpóstur til félagsmanna
Í dag var eftirfarandi fjölpóstur sendur til félagsmanna sem eru skráðir í gagnagrunninn okkur hér… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.