Nýjasta nýtt
Tívolí ekki starfrækt í Torrevieja í vetur.
Ástæðan er tilskipun héraðsstjórnar Valencia héraðs, um skemmtigarða og farandtívolí frá 2015. Tívolí og skemmtigarðar… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Viðburðadagatal komið í lag
Viðburðadagatalið er komið í lag. Eflaust eru ekki allir viðburðir skráðir þar inn núna og biðjum bið ykkur um að senda okkur ábendingar um viðburði sem vantar að setja inn og við bætum úr því.
Góð þátttaka í kosningum
Það var mikil þátttaka í kosningunum í dag á Bar Piscina eða vel yfir 300 manns sem komu til að kjósa. Þátttakan fór fram úr væntingum utanríkisráðuneytisins sem sendi of fáa kjörseðla á svæðið eða 250. Ræðismaðurinn ætlar að útvega fleyri kjörseðla og koma aftur í næstu viku og verður það auglýst hér síðar.
Tilboð á flugi frá Heimsferðum
Heimsferðir eru að bjóða okkur sæti á síðasta flug þeirra þann 31 okt. á leggnum frá Keflavík til Alicante á sérstöku tilboðsverði. Tilboðsverð er 6.900 krónur með 23 kílóa tösku og 10 kílóa handfarangri. Aðeins er hægt að bóka með því að hringja inn á söluskrifstofu Heimsferða í síma 595 1000. (ath. verður ekki á…
Í kvöld hefst „Feria de Sevillanas 2017“ í Torrevieja
Hátíðinn hefst í dag og endar kl 15 á sunnudag. Búið er að slá upp… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
KJÖRFUNDUR Á TORREVIEJA SVÆÐINU OG NÁGRENNI
Föstudaginn 20. október n.k. verður kjörfundur haldinn á Sundlaugarbarnum „Bar Piscina“ hjá „Victori og mömmu“ þar sem einn af föstudagshittingum okkar fer fram. Þeir sem eru ekki vissir þá er staðsetningu að finna með því að smella á hér Heimilisfangið er: Calle Gorríon nr. 5 La Chismosa, Orihuela Costa. Kjörfundur hefst kl. 10 og lýkur…
Gaman á haustfagnaði
Þegar þessar línur eru skrifaðar þá eru FHS félagar og aðrir gestir að njóta samveru hvort við annað á haustfagnaði FHS á veitingastaðnum Laurel’s og njóta gestrisni eigenda þeirra Júliu og Martin sem og annarra starfsmanna staðarins. Það var uppselt á þennan viðburð um 150 manns sem bókuðu sig og vonum við að allir hafi skemmt sér…
Haustfagnaður
Rúturnar sem fara á Haustfagnaðinn á laugardag 30.Sept. fara frá eftirfarandi stöðum: Frá kirkjuni Las Mímosas kl 18.00 Frá múlakaffi Los Altos kl 18.15 Frá Lögreglustöðinni í Torriveija kl 18.30 Frá Helenubar La Marina kl 18.00 Frá Consum Dona Pepa kl 18.25 Farið verður til baka frá veitingarstaðnum kl 23.30 Það er uppselt á þennan…