Nýjasta nýtt

Grísaveisla FHS

Nú er komið að hinni árlegu FHS hátíð verður hún haldin þann 10.febrúar næstkomandi.  Við verðum á sama stað og í fyrra eða í sal Akóges í Lágmúla 4, 3 hæð.  Sjá heimasíðu Akóges hér Miðaverð er 6.500 og hægt að greiða með korti eða peningum í salnum. Kristjana tekur við pöntunum á netfangið jo*******@***il.com  eða í síma 8469989. Skemmtinefnd…
Lesa meira Grísaveisla FHS

Við vorum að fá þær sorglegu fréttir að hann Victor okkar á Bar Piscina í Las Mímosas væri látinn. Það eru sjálfsagt tíu ár síðan Íslendingarnir á svæðinu hófu að hittast á Bar Piscina á föstudögum.  Síðan þá hefur Bar Piscina verið einn af aðalsamkomustöðum Íslendinga á svæðinu og Victor og mamma hans alltaf tekið…
Lesa meira

Kæru félagar Félag húseigenda á Spáni „FHS“ sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um Gleðilega Jólahátíð og farsældar á nýju ári.  Þökkum samvinnuna á árinu sem er að líða og hlökkum til samvinnu við ykkur á nýju ári. Aðalfundur og árshátíð verður haldinn laugardaginn 10. Febrúar n.k. og verður eins og í fyrra í…
Lesa meira

Stjórnarpistill í Desember

Ágætu FHS félagar Það er nokkuð um liðið síðan síðasti stjórnarpistill kom inn á síðuna og er ástæðan sú að stjórn hefur ekki komið saman í nokkurn tíma þar sem stjórnarmenn hafa verið mikið erlendis.  Í  kvöld kom svo að því að haldin var stjórnarfundur og þar voru þessi mál á dagskrá m.a.. Við höfum…
Lesa meira Stjórnarpistill í Desember

Félag húseigenda á Spáni á Facebook