Nýjasta nýtt

Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829

Spænska hornið –  Jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni Gæti jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 endurtekið sig? Menningarfélagið The Ars Creatio Cultural Association, í samvinnu við ráðhúsið í Torrevieja skipuleggur röð viðburða í tilefni af jarðskjálftanum í Torrevieja sem varð 21. mars 1829,…
Lesa meira… Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829

Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca

Spænska hornið – Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca. Kæru FHS félagar og aðrir íslendingar á Spáni – Í þessum pistli Spænska hornsins skreppum við inn í mitt Miðjarðarhafið og heimsækjum eina þekktustu ferðamannaeyju í heimi – Mallorca. Salt er líklega elsta kryddið sem mannkynið notar. – Rómverjar og Fönikíumenn söfnuðu áður sjávarsalti frá ströndum kringum Baleareyjar….
Lesa meira… Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca

Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi

FHS flytur ykkur að vanda smáfréttir sem skipta okkur máli hér á Costa Blanca ströndinni og víðar á Spáni…. Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi „Renfe“ mun hefja akstur háhraðalesta á Alicante-Madrid leiðinni þann 27. mars. Ódýrustu miðarnir kosta aðeins sjö evrur. Það mun freista margra að heimsækja höfuðborgina – eða Alicante….
Lesa meira… Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi

Verslað með ólöglegan varning

Hér í þessu smáfréttahorni leitumst við hjá FHS að setja inn sitthvað sem er ofarlega á baugi í fréttum í hinu spænska umhverfi okkar. Lagt hefur verið hald á verðmæti fyrir tíu milljónir evra. Lögreglan á Spáni hefur fundið löglega verslun í Murcia með ólöglegan varning. – Verslunin þjónaði sem nokkurs konar skjól fyrir peningaþvætti…
Lesa meira… Verslað með ólöglegan varning