Nýjasta nýtt
Klukkan færð fram um eina klukkustund
Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni ! Um helgina er… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Nú bjóðum við vorið velkomið á Spáni
Kæru FHS félagar og allir hinir hér á suðurströnd Spánar ! Nú bjóðum við vorið velkomið ! Á þessum tíma, 22:24 mánudaginn 20. mars 2023, byrjar stjarnfræðilega vorið formlega hér á Spáni. Vorjafndægur komið, og við eigum þá aðeins meira en 92 daga framundan í vori – sól og blíðu þar til sumarið byrjar, –…
Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi
FHS sendir hér glænýjar upplýsingar í smáfréttaformi – Allt sem skiptir okkur máli hér á Costa Blanca og Spáni almennt. Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi. Spænska fyrirtækið Opus RSE hefur þróað nýja tækni sem getur stuðlað að því að notkun tolla á Spáni verði öðruvísi og réttlátari. Það kostar rúmlega níu milljónir evra…
Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829
Spænska hornið – Jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni Gæti jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 endurtekið sig? Menningarfélagið The Ars Creatio Cultural Association, í samvinnu við ráðhúsið í Torrevieja skipuleggur röð viðburða í tilefni af jarðskjálftanum í Torrevieja sem varð 21. mars 1829,…
Sólin er lykillinn að tilfinningalegri vellíðan
Við hjá FHS erum í sólskinsskapi eins og alltaf þegar við birtum ykkur smáfréttirnar okkar !.. „Sólin er lykillinn að tilfinningalegri vellíðan“ Spánn er heppinn að hafa meira en 300 sólardaga á árinu. Í glænýrri skýrslu sem er komin fram kemur fram að sólin sé einmitt lykillinn að tilfinningalegri vellíðan. – Við fáum þannig staðfestingu…
Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca
Spænska hornið – Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca. Kæru FHS félagar og aðrir íslendingar á Spáni – Í þessum pistli Spænska hornsins skreppum við inn í mitt Miðjarðarhafið og heimsækjum eina þekktustu ferðamannaeyju í heimi – Mallorca. Salt er líklega elsta kryddið sem mannkynið notar. – Rómverjar og Fönikíumenn söfnuðu áður sjávarsalti frá ströndum kringum Baleareyjar….
Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi
FHS flytur ykkur að vanda smáfréttir sem skipta okkur máli hér á Costa Blanca ströndinni og víðar á Spáni…. Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi „Renfe“ mun hefja akstur háhraðalesta á Alicante-Madrid leiðinni þann 27. mars. Ódýrustu miðarnir kosta aðeins sjö evrur. Það mun freista margra að heimsækja höfuðborgina – eða Alicante….
Verslað með ólöglegan varning
Hér í þessu smáfréttahorni leitumst við hjá FHS að setja inn sitthvað sem er ofarlega á baugi í fréttum í hinu spænska umhverfi okkar. Lagt hefur verið hald á verðmæti fyrir tíu milljónir evra. Lögreglan á Spáni hefur fundið löglega verslun í Murcia með ólöglegan varning. – Verslunin þjónaði sem nokkurs konar skjól fyrir peningaþvætti…