Eldsneytisverð að lækka á Spáni

FHS flytur ykkur smáfréttir úr ýmsum áttum Spánar og ekkert er heilagt í þeim efnum. ● Eldsneytisverð – Almenn lækkun á Spáni. Loks er verð að lækka á spænska markaðnum. Verð á eldsneyti er fljótlega komið aftur í það sama og það áður en innrásin í Úkraínu hófst. Í síðustu viku hefur verð á dísilolíu…
Lesa meira… Eldsneytisverð að lækka á Spáni

Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829

Spænska hornið –  Jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni Gæti jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 endurtekið sig? Menningarfélagið The Ars Creatio Cultural Association, í samvinnu við ráðhúsið í Torrevieja skipuleggur röð viðburða í tilefni af jarðskjálftanum í Torrevieja sem varð 21. mars 1829,…
Lesa meira… Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829

Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca

Spænska hornið – Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca. Kæru FHS félagar og aðrir íslendingar á Spáni – Í þessum pistli Spænska hornsins skreppum við inn í mitt Miðjarðarhafið og heimsækjum eina þekktustu ferðamannaeyju í heimi – Mallorca. Salt er líklega elsta kryddið sem mannkynið notar. – Rómverjar og Fönikíumenn söfnuðu áður sjávarsalti frá ströndum kringum Baleareyjar….
Lesa meira… Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca