Eldsneytisverð að lækka á Spáni
FHS flytur ykkur smáfréttir úr ýmsum áttum Spánar og ekkert er heilagt í þeim efnum. ● Eldsneytisverð – Almenn lækkun á Spáni. Loks er verð að lækka á spænska markaðnum. Verð á eldsneyti er fljótlega komið aftur í það sama og það áður en innrásin í Úkraínu hófst. Í síðustu viku hefur verð á dísilolíu…
Sundlaugabarinn Las Mimosas opnar eftir vetrarfrí
Komið sæl og blessuð, ágætu FHS félagar og allir hinir Íslendingarnir hér á Costa Blanca….… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Klukkan færð fram um eina klukkustund
Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni ! Um helgina er… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Nú bjóðum við vorið velkomið á Spáni
Kæru FHS félagar og allir hinir hér á suðurströnd Spánar ! Nú bjóðum við vorið velkomið ! Á þessum tíma, 22:24 mánudaginn 20. mars 2023, byrjar stjarnfræðilega vorið formlega hér á Spáni. Vorjafndægur komið, og við eigum þá aðeins meira en 92 daga framundan í vori – sól og blíðu þar til sumarið byrjar, –…
Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi
FHS sendir hér glænýjar upplýsingar í smáfréttaformi – Allt sem skiptir okkur máli hér á Costa Blanca og Spáni almennt. Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi. Spænska fyrirtækið Opus RSE hefur þróað nýja tækni sem getur stuðlað að því að notkun tolla á Spáni verði öðruvísi og réttlátari. Það kostar rúmlega níu milljónir evra…
Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829
Spænska hornið – Jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni Gæti jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 endurtekið sig? Menningarfélagið The Ars Creatio Cultural Association, í samvinnu við ráðhúsið í Torrevieja skipuleggur röð viðburða í tilefni af jarðskjálftanum í Torrevieja sem varð 21. mars 1829,…
Sólin er lykillinn að tilfinningalegri vellíðan
Við hjá FHS erum í sólskinsskapi eins og alltaf þegar við birtum ykkur smáfréttirnar okkar !.. “Sólin er lykillinn að tilfinningalegri vellíðan“ Spánn er heppinn að hafa meira en 300 sólardaga á árinu. Í glænýrri skýrslu sem er komin fram kemur fram að sólin sé einmitt lykillinn að tilfinningalegri vellíðan. – Við fáum þannig staðfestingu…
Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca
Spænska hornið – Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca. Kæru FHS félagar og aðrir íslendingar á Spáni – Í þessum pistli Spænska hornsins skreppum við inn í mitt Miðjarðarhafið og heimsækjum eina þekktustu ferðamannaeyju í heimi – Mallorca. Salt er líklega elsta kryddið sem mannkynið notar. – Rómverjar og Fönikíumenn söfnuðu áður sjávarsalti frá ströndum kringum Baleareyjar….