Nýjasta nýtt
Spænska hornið – Múrarnir í LUGO
Ágætu FHS félagar Spænska hornið fer í þetta sinn með ykkur þráðbeint í vestasta horn Spánar, ef svo má segja. Saga, kraftur, lifun.. Rómverski múrinn í Lugo umlykur sögulegan miðbæ galisísku borgarinnar Lugo í samnefndu héraði á Spáni. – Hin forna rómverska borg Lucus Augusti, stofnuð af Paulo Fabio Máximo í nafni Ágústus keisara árið…
Spænska hornið – Eini spænski bærinn með 2 tímabelti
Ágætu FHS félagar á suðurströnd Spánar Í þetta sinn færum við ykkur skemmtilega staðreynd frá vesturhluta Spánar, – og reyndar Portúgal líka. Rihonor de Castilla er bær í Castilla y León með rúmlega 100 íbúa. – Þrátt fyrir smæð sína getur hann státað af því að vera eini bærinn á Spáni með tvö tímabelti. –…
Spænska hornið – Bærinn með besta útsýnið á Spáni
Bærinn með besta útsýnið á Spáni Í þetta skipti fer Spænska hornið með ykkur til GRANADA MONTEFRIO, Granada Tímaritið National Geographic lýsti einu sinni að Montefrio, þorp í Granada-héraði, væri eitt af 10 þorpum í heiminum með besta útsýnið og þar með besta útsýnið á Spáni. Þessi óvænta viðurkenning var upphafið að snjóflóði ferðamanna sem…
Spænska hornið – Spánarmúrinn / Fjallgarður í fjarska
Kæru FHS félagar og aðrir velunnendur hér á Costa Blanca ströndinni Í spænska horni dagsins færum við okkur aðeins norður í land, rétt upp fyrir Barcelona. Þegar ég hélt að ég hefði séð þetta allt rakst ég á hvorki meira né minna en kínverskan múr í Aragon. Það er bergmyndun sem samanstendur af tveimur röðum…
Langþráð göng til Gibraltar munu brátt opna fyrir umferð
Í þessu smáfréttahorni leitumst við hjá FHS við að segja frá ýmsu sem skiftir okkur öll máli hér á Spáni Langþráð göng munu brátt opna fyrir umferð Göngin sem verið er að byggja á milli spænska meginlandsins og Gíbraltar, kölluð Austurhliðargöngin“, eiga að opna fljótlega. Margir bíða spenntir eftir því. Það hefur tekið heila eilífð…
Spænskir bankar taldir traustir og öruggir.
Við hjá FHS rennum í gegnum það helsta í smáfréttum þjóðlífsins hér á Spáni…. Ekki óttast um sparnað þinn eða innieignir á Spáni ! Peningarnir sem þú átt í spænskum bönkum eru öruggir. Lítil sem engin hætta er á að spænskir bankar verði gjaldþrota. – Við erum með traustustu banka í allri Evrópu og kannski…
Eldsneytisverð að lækka á Spáni
FHS flytur ykkur smáfréttir úr ýmsum áttum Spánar og ekkert er heilagt í þeim efnum. ● Eldsneytisverð – Almenn lækkun á Spáni. Loks er verð að lækka á spænska markaðnum. Verð á eldsneyti er fljótlega komið aftur í það sama og það áður en innrásin í Úkraínu hófst. Í síðustu viku hefur verð á dísilolíu…
Sundlaugabarinn Las Mimosas opnar eftir vetrarfrí
Komið sæl og blessuð, ágætu FHS félagar og allir hinir Íslendingarnir hér á Costa Blanca….… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.