Tívolí ekki starfrækt í Torrevieja í vetur.
|

Tívolí ekki starfrækt í Torrevieja í vetur.

Ástæðan er tilskipun héraðsstjórnar Valencia héraðs, um skemmtigarða og farandtívolí frá 2015. Tívolí og skemmtigarðar lúta reglum um öryggi, rýmingaráætlun og þjónustu, sem er mjög ólík starfsemi tívolísins í Torrevieja. Tívolí byggð á hreyfanlegum búnaði, svo sem vögnum og faratækjum teljast farandtívolí, þau mega ekki stoppa á hverjum stað nema 4 til 6 mánuði í…

Í kvöld hefst “Feria de Sevillanas 2017” í Torrevieja
|

Í kvöld hefst “Feria de Sevillanas 2017” í Torrevieja

Hátíðinn hefst í dag og endar kl 15 á sunnudag. Búið er að slá upp 29 mismunandi tjöldum fyrir, bari, veitingahús og dansaðstöðu.  Herlegheitin hefjast kl 20:30 í kvöld. Ýmislegt verður til skemmtunar frá hádegi, fimmtudag, föstudag og laugardag, fyrir börn og fullorðna. Sjá nánar á vef spaniavisen.

Umferðatafir í kringum Torrevieja.

Umferðatafir í kringum Torrevieja.

Nú er tími sumarleifa Spánverja hafinn með tilheyrandi umferðarþunga, þá sérstaklega á N-332, þar sem allir vilja komast á ströndina, áætlað er að daglega fari 6.700 fleiri bílar en fyrir 10 árum samkvæmt  upplýsingavef Torrevieja Information. Verstur mun vera kaflinn frá gilinu eftir syðra hringtorgið að La Mata, til gatnamótanna á CV- 905 til Crevelente,…

Habaneras kóramót Í Torrevieja 30 júní 2017

Habaneras kóramót Í Torrevieja 30 júní 2017

Föstudaginn 30 júní kl 22:30 verða haldnir Habaneras tónleikar norðan við hafnasvæðið Torrevieja, sjá nánar í Spania avisen hér. Tilvalið að halda niður í bæ og fá sér kvöldverð, rölta síðan meðfram ströndinni á tónleikavæðið.                                    Spánverjar flykkjast á…

Saltvötnin við Torrevieja talin heilnæm.
|

Saltvötnin við Torrevieja talin heilnæm.

Að baða sig í Saltvatninu og leirnum er talið hafa jákvæð áhrif á gigt, astma og ýmsa húðsjúkdóma. Bílastæði er að hluta að finna á Calle de las lavandera. Sjá umfjöllun Spaniavisen frá 25 maí hér. Svæðið sem um ræðir er „Torreta III“ keyrt í suður úr hringtorgi 2 frá Carrefour og Habaneras. Sjá ennfremur…