Haustfagnaður FHS á Spáni

Félag húseigenda á Spáni býður til haustfagnaðar á Spáni laugardaginn 8. október næstkomandi frá kl. 19:00 til 24:00. Húsið opnar kl. 18:00. Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson halda uppi stuðinu. Allir velkomnir! Miðinn gildir sem happdrættismiði. Miðapöntun hér Stjórn FHS

Orihuela – Söguleg og ekta spænsk borg

Borgin Orihuela er vel staðsett í skjóli við rætur Sierra de Orihuela-fjallanna í Alicante-héraði, þar sem gnægð er af söfnum; sögulegum og trúarlegum byggingum til að heimsækja – Yfirdrifið nóg til að seðja lyst jafnt sögu- og listunnenda. Glæsilegur gamall prestaskóli situr ofan á hæðinni með útsýni yfir borgina. Þessi miðaldaborg, sem byggir rétt um […]