Spænska hornið – Eini spænski bærinn með 2 tímabelti
Ágætu FHS félagar á suðurströnd Spánar Í þetta sinn færum við ykkur skemmtilega staðreynd frá vesturhluta Spánar, – og reyndar Portúgal líka. Rihonor de Castilla er bær í Castilla y León með rúmlega 100 íbúa. – Þrátt fyrir smæð sína getur hann státað af því að vera eini bærinn á Spáni með tvö tímabelti. –…