Langþráð göng til Gibraltar munu brátt opna fyrir umferð
Í þessu smáfréttahorni leitumst við hjá FHS við að segja frá ýmsu sem skiftir okkur öll máli hér á Spáni Langþráð göng munu brátt opna fyrir umferð Göngin sem verið er að byggja á milli spænska meginlandsins og Gíbraltar, kölluð Austurhliðargöngin”, eiga að opna fljótlega. Margir bíða spenntir eftir því. Það hefur tekið heila eilífð…