Nýr þjónustufulltrúi

FHS hefur gert samkomulag við Ásgerði Ágústu Andreasen um að gegna starfi þjónustufulltrúa FHS og er samið til 1. maí 2018 með möguleika á framlengingu.   Ásgerður hefur allt sem til þarf til að verða góður FHS fulltrúi og væntum við góða af samstarfi við hana.  En þess má geta að Ásgerður er nú þegar komin…

Hanna María hættir störfum fyrir FHS

Hún Hanna María Jónsdóttir hefur verið okkar þjónustufulltrúi undanfarin ár er nú að eigin ósk að hætta stöfum fyrir okkur.  Hanna María hóf að þjóna okkur 2016 og höfum við stjórnarmenn átt gott samstarf við Hönnnu Maríu þann tíma sem hún hefur unnið fyrir okkur.  Við þökkum henni fyrir samstarfið á undanförnum árum og óskum…

Félagsskirteini 2018

Við þökkum viðbrögð við greiðsluseðlum.  Þegar þetta er skrifað hafa 213 félagar nú greitt félagsgjald fyrir 2018.  Í vikunni kom í ljós við samlestur á gögnum að 90 félagar höfðu ekki fengið greiðsluseðil og hefur nú verið bætt úr því og greiðsluseðlar vonandi komnir í heimabanka hjá þessum félögum sem ekki fengu seðla í tíma. …

Ferða & heimilistryggingar

Ferða & heimilistryggingar

Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum á að kynna sér gildistíma ferðatrygginga í kortum og heimilistryggingum. Í flestum tilfellum er gidistími frá 60-90 dagar sem er of stuttur tími fyrir þá sem dvelja langtímum erlendis.  Hægt er að kaupa viðtækari ferðatryggingu af tryggingafélögum hér heima. Ath, þessar upplýsingar fara jafnframt inná síðuna Öryggisnetið  

Aðalfundur FHS

Aðalfundur FHS verður haldin í Agóges sal Lágmúla 4 3. hæð, 108 Reykjavík laugardaginn 10. febrúar og hefst hann klukkan 13:00 Dagskrá fundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga Kosning formanns Kosning fjögurra manna í aðalstjórn Kosning tveggja manna í varastjórn Kosning tveggja skoðunarmanna…

Grísaveisla FHS

Nú er komið að hinni árlegu FHS hátíð verður hún haldin þann 10.febrúar næstkomandi.  Við verðum á sama stað og í fyrra eða í sal Akóges í Lágmúla 4, 3 hæð.  Sjá heimasíðu Akóges hér Miðaverð er 6.500 og hægt að greiða með korti eða peningum í salnum. Kristjana tekur við pöntunum á netfangið jo*******@gm***.com  eða í síma 8469989. Skemmtinefnd…

Við vorum að fá þær sorglegu fréttir að hann Victor okkar á Bar Piscina í Las Mímosas væri látinn. Það eru sjálfsagt tíu ár síðan Íslendingarnir á svæðinu hófu að hittast á Bar Piscina á föstudögum.  Síðan þá hefur Bar Piscina verið einn af aðalsamkomustöðum Íslendinga á svæðinu og Victor og mamma hans alltaf tekið…

Kæru félagar Félag húseigenda á Spáni „FHS“ sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um Gleðilega Jólahátíð og farsældar á nýju ári.  Þökkum samvinnuna á árinu sem er að líða og hlökkum til samvinnu við ykkur á nýju ári. Aðalfundur og árshátíð verður haldinn laugardaginn 10. Febrúar n.k. og verður eins og í fyrra í…

Stjórnarpistill í Desember

Ágætu FHS félagar Það er nokkuð um liðið síðan síðasti stjórnarpistill kom inn á síðuna og er ástæðan sú að stjórn hefur ekki komið saman í nokkurn tíma þar sem stjórnarmenn hafa verið mikið erlendis.  Í  kvöld kom svo að því að haldin var stjórnarfundur og þar voru þessi mál á dagskrá m.a.. Við höfum…