Félagsskirteini 2019
FHS félagar nú eru félagsskirteini farinn í póst og ættu að berast til ykkar fljótlega.
Bréf frá félagsmanni
Ágætu félagar. Við í stjórn FHS höfum hvatt félagsmenn til að skrifa okkur og miðla af reynslu sinni til okkar um það sem þið metið að eigi erindi í hópinn. Hér er komið fróðlegt erindi frá Hólmsteini Björnssyni og fjallar hann um mikilvægi góðra trygginga. Við þökkum Hólmsteini kærlega fyrir upplýsingarnar og munum vista erindi…
Aðalfundur FHS 16.02.2019
Ágætu FHS félagar hér er efnið sem farið var yfir á aðalfundi félagsins haldinn í Agóges sal Lágmúla 4, Reykjavík þann 16.febrúar. Dagskrá aðalfundar Skýrsla stjórnar 2018 Áritaður rekstrarreikningur 2018 Aðalfundur FHS 16.feb. tillaga að lagabreytingum lög félagsins samþykkt á aðalfundi 16.2.2019 Fundargerð aðalfundar Félags húseigenda á Spáni Ný stjórn kosin: Formaður : Jón Hólm Stefánsson Varaformaður…
Framboð til stjórnar
Ágætu FHS félagar. Á laugadag var síðasti dagur til að skila inn framboði til stjórnar FHS fyrir næsta starfsár. Eftirtaldir aðilar buðu sig fram og eru sjálfkjörnir í stjórn þar sem framboð voru ekki fleiri í þetta sinn. Við óskum öllum þessum aðilum velfarnaðar í störfum sínum fyrir FHS. Formaður: Jón Hólm Stefánsson Aðalstjórn Karl…
Tillaga að endurskoðun laga FHS
Endurskoðun laga FHS. Eitt af verkefnum stjórnar FHS á starfsárinu 2018-2019 var að yfirfara lög félagsins þar sem það þótti orðið nauðsynlegt að endurskoða gildandi lög um lögmæti aðalfundar. Í núverandi lögum er kveðið á um að aðalfundur sé lögmætur sé til hans boðað á lögmætan hátt og hann sæki 10% félagsmanna eða umboðsmenn þeirra….
Grísaveisla
Laugardaginn 16. febrúar 2019 stendur Félag húseiganda á Spáni fyrir Grísaveislu og fagnar 30 ára afmæli félagsins í hinum glæsilega sal Akóges í Lágmúla 4, 3. hæð. Húsið opnar kl 19.00 með tapasréttum, Sangríu og spænskri tónlist. Borðhald hefst kl. 20.00 og skálað verður í freyðivíni fyrir 30 ára afmæli félagsins. Matseðillinn er eftirfarandi: Grilllað…
Nýr ræðismaður á Spáni – Costablanca Suður
Okkur er sönn ánægja að tilkynna um nýjan ræðismann Íslands á Spáni með aðsetur á Costablanca suður. FHS hefur verð í sambandi við utanríkisþjónustuna undanfarin ár vegna ýmissa mála. Í samtölum okkar komum við á framfæri ósk um að fá ræðismann á Costablanca suður svæðið því það væri full þörf á. Íslendingum á svæðinu hefur…
Aðalfundur & Grísaveisla
Aðalfundur félagsins verður laugardaginn 16.febrúar kl 13:00 í Akóges salnum Lágmúla 4, 3 hæð. Hefðbundin dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga Kosning formanns Kosning fjögurra manna í aðalstjórn Kosning tveggja manna í varastjórn Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Tekin ákvörðun um árgjald í félaginu…