Nýjasta nýtt

Torrevieja fær endurnýun á sex bláa fána á strendur sínar

Í Cala Piteras, Los Náufragos, El Cura, Los Locos, Cabo Cervera og La Mata-Sur mun blái fáninn votta gæði stranda í Torrevieja. Bláu fánarnir er vottur um umhirðu og viðhald stranda, 365 daga á ári, og þjóna því mikla starfi sem stranddeild borgarinnar hefur á sinni könnu, Antonio Vidal, stjórnar starfinu, þannig að það geti…
Lesa meira Torrevieja fær endurnýun á sex bláa fána á strendur sínar

Félag húseigenda á Spáni á Facebook