Nýjasta nýtt
Borgirnar sem halda sæti sínu á sumaráætlun Icelandair….. – turisti.is
Ágætu FHS félagar og aðrir íslendingar á Spáni Hér er áhugaverð lesning tekin frá turisti.is varðandi nýbirta flugáætlun Icelandair. Þess ber að gæta, að þó Alicante sé ekki á þessum lista um borgarferðir, þá flýgur Icelandair fyrir VITA ferðir til Alicante. Þrátt fyrir óvissuástandi þá birti Icelandair í dag lista yfirþær borgir sem þotur félagsins…
„Neitun um flug með British Airways frá London Heathrow til Alicante 10. október 2020“
Ágætu FHS félagar á Spáni og Íslandi Hér á eftir fer frásögn 2ja ferðalanga á dögunum frá Íslandi til Spánar og segir frá ferðalagi þeirra, óþægilegum atvikum og síðan frábærri aðstoð og þjónustu Borgaraþjónustunnar þegar á þurfti að halda. Góðan dag, Laugardaginn 10.október hóf ég ferð með British Airways í gegnum London Heathrow…
Flug KEF-ALC og Norweigan Air
Ágætu FHS félagar og aðrir íslendingar, . Eins og glöggir ferðalangar sem reynt hafa, eða ætlað að skoða beint flug til og frá Spáni, þ.e. KEF-ALC eða ALC-KEF með Norwegina Air – hafa kannski tekið eftir, þá ER OPIÐ fyrir pantanir í nóvember og desember í beint flug frá Keflavík til Alicante. . www.norwegian.com ….
Ágætu FHS félagar, nær og fjær !
Þvílík veðurblíða er hjá okkur núna á Costa Blanca ströndinni, öflug sól, 30°+ og allt að 33° víða á svæðinu. Það liggur við að mann hlakki til næstu viku og fá aðeins svala í þetta. Það bjargar aðeins málunum að raki er nánast enginn og allur vindur því kærkominn. Njótið dagsins, og næstu ! Már…
Íslendingar á leið til Spánar á COVID tímum
Ágætu FHS félagar Margar spurningar hafa vaknað hjá Íslendingum sem eru, eða hafa hugsað sér að fara til Spánar nú á haustdögum, og hef ég tekið saman það helsta, – spurt og svarað víða af Facebook og fært í stílinn. Leiðbeiningar / upplýsingar um hvernig bera skuli sig að við bókun til Spánar og hvaða…
Útfararsamningar / útfarartrygging
Ágætu FHS félagar Í önnum dagsins líður tíminn, og fyrr en varið rennur vor og sumar úr greipum okkar og við tekur ljúft haust. Við húseigendur á Spáni og þau sem hér búa að staðaldri, höfum, á þessu herrans ári 2020, verið önnum kafin við að þreyja þorrann í félagi við Kórónaveiru, þar…
Tilkynning til FHS félaga á Spáni !
Ágætu landar, og félagsmenn FHS – sérstaklega þeir sem eru á Spáni ! – Tilkynningin er með viðhengi/upprunalegu bréfi á ensku. – Áríðandi tilkynning var að berast frá lögreglunni hér á Spáni, (Policia National) og er eftirfarandi, þýdd og staðfærð : Ríkislögreglan varar við hóp þjófa, sem starfar reyndar um allt land. Aðferð þeirra er…
Hústaka hefur verið að vaxa undanfarið.
Ágætu félagsmenn og húseigendur á Spáni Hér er nýlegt bréf frá sveitarfélaginu San Miguel de Salinas: „Því miður verðum við að láta þig vita að við höfum nýlega uppgötvað að við eigum í vandræðum með hústökufólk á svæðinu (Ocupa á spænsku)“. Það virðist vera vel skipulagður hópur sem setur í fyrsta lagi nýja lása/læsingar í…