Tilkynning til FHS félaga á Spáni !
Ágætu landar, og félagsmenn FHS – sérstaklega þeir sem eru á Spáni ! – Tilkynningin er með viðhengi/upprunalegu bréfi á ensku. – Áríðandi tilkynning var að berast frá lögreglunni hér á Spáni, (Policia National) og er eftirfarandi, þýdd og staðfærð : Ríkislögreglan varar við hóp þjófa, sem starfar reyndar um allt land. Aðferð þeirra er…
Hústaka hefur verið að vaxa undanfarið.
Ágætu félagsmenn og húseigendur á Spáni Hér er nýlegt bréf frá sveitarfélaginu San Miguel de Salinas: „Því miður verðum við að láta þig vita að við höfum nýlega uppgötvað að við eigum í vandræðum með hústökufólk á svæðinu (Ocupa á spænsku)“. Það virðist vera vel skipulagður hópur sem setur í fyrsta lagi nýja lása/læsingar í…
Íslendingapartý á Spáni.
Tilvitnun í Facebook færslu Elvers Mássonar. Jæja, þá má ég loksins staðfesta að ÍSLENDINGAPARTÝ verður sannarlega haldið. Íslendingum gefst tækifæri til að skemmta sér og syngja saman í sól og sumaryl. Þeim sem komast ekki leiðar sinnar býðst akstur fram og tilbaka. Miðað verður við Ca 10 kílómetra radíus (til Pilar de la Horadada, rútustöð…
Fróðleiksmoli frá öryggisfulltrúa FHS.
Það eru aldeilis breyttir tímar á Spáni. – Núna, árið 2020, er notkun greiðslukorta (kortavelta) í fyrsta sinn í sögu landsins orðin meiri en notkun peningaseðla eða lausafjár. Skv. þessari ágætu og fróðlegu grein um þetta í “Eye on Spain” – á þetta sér, að hluta til, þá skýringu að fólk var hvatt til þess…
Kynning á manninum Már Elíson
Ég heiti Már Elíson, fyrrverandi verslunar -og tónlistarmaður, fæddur í Reykjavík. Eftir rúmlega 50 ára verslunarmennsku og jafnlengi við tónlist í hjáverkum, ákváðum ég og kona mín, Fríða Einars, að söðla um, á réttum aldri, og flytja alfarið til Spánar í hús okkar sem við höfum átt þar alllengi. – Árið 1983 fór…
Þjónustu- og öryggisfulltrúi FHS.
Það er stjórn FHS mikill heiður að kynna Má Elíson til starfa sem þjónustu og öryggisfulltrúa FHS á Costa Blanca svæðinu. Um leið þökkum Við Ásgerði fyrir hennar góðu störf fyrir FHS síðastliðin ár. Með því að fá Má til FHS erum við að fá reynslu bolta sem er öllum hnútum kunnugur á Spáni…
Ræðismaður Íslands á Spáni, tilbúinn til hjálpar.
Stjór FHS verið í sambandi við Manuel ræðismann og vorum við sammála um að vekja sérstaka athygli á þeim möguleika að lokað yrði fyrir flug frá Spáni og að fólk sem þurfi nauðsynlega að komast heim við þær aðstæður, hafi samband með tölvupósti co**@co**********.com eða í síma 00 354 897 94444, einnig má hafa samband við…