Nýjasta nýtt

Hræðilegur eldur á Bolnuevo-tjalstæðinu í Mazarron

Þúsund tjaldferðamenn, þar á meðal margir frá Skandinavíu, urðu vitni að hræðilegum eldi á Bolnuevo-tjaldstæðinu í Mazarron í Murcia-héraði s.l.miðvikudag, 14.febrúar s.l. Gaskútar sprungu og logarnir náðu 25 metra í loft upp. Sem betur fer komu slökkviliðsmenn og annar neyðarbúnaður fljótt á vettvang frá nærliggjandi bæjum, Mazzaron, Lorca og Alhama de Murcia. Talið er að…
Lesa meira Hræðilegur eldur á Bolnuevo-tjalstæðinu í Mazarron

Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir

Ýmsar smáfréttir úr daglega lífinu á Spáni og frá nærumhverfi okkar hér á Costa Blanca ströndinni. Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir..(??) Spænskir ​​stjórnmálamenn ræða hvernig gera megi almenningssamgöngur í landinu sjálfbærari. Stutt flug gætu verið bönnuð. Hraðlestin getur verið valkosturinn. Í janúar á þessu ári (2023) ferðuðust 16,93 milljónir með flugvélum til og…
Lesa meira Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar.

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar. Murcia, Spani. Leðjan í Charcas er afurð sólarljóss í aldanna rás og hins mjög svo saltríka sjávar í Mar Menor. Niðurstaðan er aur og þegar hann er borin á húðina, hefur það sýnt mikið lækningagildi við alls kyns kvillum: gigt, liðagigt, þvagsýrugigt, húðsjúkdómum, endurhæfingu eftir beinbrot,…
Lesa meira Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar.

Félag húseigenda á Spáni á Facebook