Nýjasta nýtt
AÐALFUNDUR FÉLAGS HÚSEIGENDA Á SPÁNI
Aðalfundur FHS verður haldinn laugardaginn 11. febrúar nk. kl. 13:00.
Fundarstaður: AKÓGES-SALURINN, Lágmúla 4, 3. hæð.
Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum félagsins.
Spænska umferðarstofan gerist rafræn.
DGT, spænska umferðarstofan, hefur gert breytingar á reglugerðum sínum varðandi sektir. Þetta þýðir að þú… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Haustfagnaður FHS á Spáni
Félag húseigenda á Spáni býður til haustfagnaðar á Spáni laugardaginn 8. október næstkomandi frá kl. 19:00 til 24:00. Húsið opnar kl. 18:00. Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson halda uppi stuðinu. Allir velkomnir! Miðinn gildir sem happdrættismiði. Miðapöntun hér Stjórn FHS
Orihuela – Söguleg og ekta spænsk borg
Borgin Orihuela er vel staðsett í skjóli við rætur Sierra de Orihuela-fjallanna í Alicante-héraði, þar… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Torrevieja fær endurnýun á sex bláa fána á strendur sínar
Í Cala Piteras, Los Náufragos, El Cura, Los Locos, Cabo Cervera og La Mata-Sur mun blái fáninn votta gæði stranda í Torrevieja. Bláu fánarnir er vottur um umhirðu og viðhald stranda, 365 daga á ári, og þjóna því mikla starfi sem stranddeild borgarinnar hefur á sinni könnu, Antonio Vidal, stjórnar starfinu, þannig að það geti…
Aðalfundur Félags húseigenda á Spáni
Var haldinn í sal Ferðafélags Íslands laugardaginn 19. febrúar kl. 14:00. Fundur settur kl. 14:05… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Grísaveisla FHS 2022
Grísaveisla FHS verður haldin laugardaginn 19. febrúar 2022 í Mörkinni 6, sal Ferðafélags Íslands. Staðsetningin á korti. Húsið opnar kl. 19:00 Í boði er þriggja rétta kvöldverður. Sigga og Grétar spila fram eftir kvöldi. Miðaverð er kr. 8.500 og er greitt með millifærslu. Hér er skráningarblað til að forskrá sig og nálgast greiðsluupplýsingar: Skráningarblað Ath. Skráningu þarf að ljúka að kvöldi…
Haustfagnaður FHS 16. október 2021 á Piscina Bar.
Viðurkenningarathöfn FHS 16. október 2021. Haldin á Piscina Bar – Sundlaugarbarnum. C. del Gorrión, 5, 03189 Orihuela, Alicante, Spain Athöfnin hefst kl. 19:00 með stuttri athöfn og síðan borðhaldi. Matseðill: Forréttur: Ostur og Serrano skinka. Aðalréttur: lamb / lambalæri með öllu. Eftirréttur: Ostaterta. Drykkir: 1 flaska af eðal Rioja rauðvíni (fyrir 2). Verð pr. mann….