Nýjasta nýtt

Haustfagnaður FHS á Spáni

Félag húseigenda á Spáni býður til haustfagnaðar á Spáni laugardaginn 8. október næstkomandi frá kl. 19:00 til 24:00. Húsið opnar kl. 18:00. Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson halda uppi stuðinu. Allir velkomnir! Miðinn gildir sem happdrættismiði. Miðapöntun hér Stjórn FHS
Lesa meira… Haustfagnaður FHS á Spáni

Grísaveisla FHS 2022

Grísaveisla FHS verður haldin laugardaginn 19. febrúar 2022 í Mörkinni 6, sal Ferðafélags Íslands. Staðsetningin á korti. Húsið opnar kl. 19:00 Í boði er þriggja rétta kvöldverður. Sigga og Grétar spila fram eftir kvöldi. Miðaverð er kr. 8.500 og er greitt með millifærslu. Hér er skráningarblað til að forskrá sig og nálgast greiðsluupplýsingar: Skráningarblað Ath. Skráningu þarf að ljúka að kvöldi…
Lesa meira… Grísaveisla FHS 2022

Haustfagnaður FHS 16. október 2021 á Piscina Bar.

Viðurkenningarathöfn FHS 16. október 2021. Haldin á Piscina Bar – Sundlaugarbarnum. C. del Gorrión, 5, 03189 Orihuela, Alicante, Spain Athöfnin hefst kl. 19:00 með stuttri athöfn og síðan borðhaldi. Matseðill: Forréttur: Ostur og Serrano skinka. Aðalréttur: lamb / lambalæri með öllu. Eftirréttur: Ostaterta. Drykkir: 1 flaska af eðal Rioja rauðvíni (fyrir 2). Verð pr. mann….
Lesa meira… Haustfagnaður FHS 16. október 2021 á Piscina Bar.