Nýjasta nýtt

Spænska hornið – Eini spænski bærinn með 2 tímabelti

Ágætu FHS félagar á suðurströnd Spánar Í þetta sinn færum við ykkur skemmtilega staðreynd frá vesturhluta Spánar, – og reyndar Portúgal líka. Rihonor de Castilla er bær í Castilla y León með rúmlega 100 íbúa. – Þrátt fyrir smæð sína getur hann státað af því að vera eini bærinn á Spáni með tvö tímabelti. –…
Lesa meira Spænska hornið – Eini spænski bærinn með 2 tímabelti

Spænska hornið – Bærinn með besta útsýnið á Spáni

Bærinn með besta útsýnið á Spáni Í þetta skipti fer Spænska hornið með ykkur til GRANADA MONTEFRIO, Granada Tímaritið National Geographic lýsti einu sinni að Montefrio, þorp í Granada-héraði, væri eitt af 10 þorpum í heiminum með besta útsýnið og þar með besta útsýnið á Spáni. Þessi óvænta viðurkenning var upphafið að snjóflóði ferðamanna sem…
Lesa meira Spænska hornið – Bærinn með besta útsýnið á Spáni

Langþráð göng til Gibraltar munu brátt opna fyrir umferð

Í þessu smáfréttahorni leitumst við hjá FHS við að segja frá ýmsu sem skiftir okkur öll máli hér á Spáni Langþráð göng munu brátt opna fyrir umferð Göngin sem verið er að byggja á milli spænska meginlandsins og Gíbraltar, kölluð Austurhliðargöngin“, eiga að opna fljótlega. Margir bíða spenntir eftir því. Það hefur tekið heila eilífð…
Lesa meira Langþráð göng til Gibraltar munu brátt opna fyrir umferð

Félag húseigenda á Spáni á Facebook