Nýjasta nýtt
Gæti loksins orðið að sundsvæði í bleika lóninu?
Í þessum smáfréttum segjum við frá ýmsu sem er að gerast og gerjast í okkar spænska þjóðlífi á Costa Blanca og víðar… Gæti loksins orðið að sundsvæði í bleika lóninu ? Bleika lónið í Torrevieja gæti fengið nýtt og ákveðið sundsvæði. Sveitarfélagið vinnur af fullri alvöru að áætlunum. Í upphafi hyggst sveitarfélagið nýta svæði þar…
Met í endurvinnslu á gleri á Spáni!
Í „Spænska smáfréttahorninu“ fáum við ýmsar smáfréttir sem varðar okkur öll sem eru hér á Spáni. Met í endurvinnslu á gleri á Spáni! Spánn setur nýtt met í söfnun og endurvinnslu glers árið 2022. Hver spánverji endurvann 19,8 kíló að meðaltali á síðasta ári. Alls söfnuðust 934.094 tonn af gleri í grænu glerílátunum sem eru…
Spánn býr við alvarlegan vatnsskort
Almenningur er hvattur til að spara vatn vegna lands-skorts ! Veistu að það er vatnsskortur á Spáni, og hefur einhver sagt þér að fara varlega og spara vatn ? NEI! – Líklega ekki – Spánn býr við alvarlegan vatnsskort, þar á meðal Orihuela Costa og nærliggjandi svæði. Vatnsborðið í Torremendo uppistöðulóninu er í sínu lægsta…
Hræðilegur eldur á Bolnuevo-tjalstæðinu í Mazarron
Þúsund tjaldferðamenn, þar á meðal margir frá Skandinavíu, urðu vitni að hræðilegum eldi á Bolnuevo-tjaldstæðinu í Mazarron í Murcia-héraði s.l.miðvikudag, 14.febrúar s.l. Gaskútar sprungu og logarnir náðu 25 metra í loft upp. Sem betur fer komu slökkviliðsmenn og annar neyðarbúnaður fljótt á vettvang frá nærliggjandi bæjum, Mazzaron, Lorca og Alhama de Murcia. Talið er að…
Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir
Ýmsar smáfréttir úr daglega lífinu á Spáni og frá nærumhverfi okkar hér á Costa Blanca ströndinni. Kannski verður stuttu flugi skipt út fyrir lestir..(??) Spænskir stjórnmálamenn ræða hvernig gera megi almenningssamgöngur í landinu sjálfbærari. Stutt flug gætu verið bönnuð. Hraðlestin getur verið valkosturinn. Í janúar á þessu ári (2023) ferðuðust 16,93 milljónir með flugvélum til og…
Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar.
Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar. Murcia, Spani. Leðjan í Charcas er afurð sólarljóss í aldanna rás og hins mjög svo saltríka sjávar í Mar Menor. Niðurstaðan er aur og þegar hann er borin á húðina, hefur það sýnt mikið lækningagildi við alls kyns kvillum: gigt, liðagigt, þvagsýrugigt, húðsjúkdómum, endurhæfingu eftir beinbrot,…
Aðalfundur 2022
Bein útsending var frá aðalfundi Félags húseigenda á Spáni sem haldinn var í Akóges-salnum við… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Erlendir íbúðakaupendur þrýsta verðinu upp
Fasteignaverð fer hækkandi á Spáni, sérstaklega í Malaga og Alicante, í kjölfar aukinnar eftirspurnar erlendis frá.