Viðburður á Spáni “Söngstund með Hjalla”
Í nokkurn tíma hafa verið reglulega viðburðir á Spáni sem kallaður hefur verið „Söngstund með Hjalla“ Þessir viðburðir hafa oftast verið haldnir á Bar Piscina í Las Mimosas. Mæting er yfirleitt góð og hefur landinn tekið þessu vel enda flestir sem hafa gaman af því að koma saman og taka lagið öðru hvoru. Allir geta…