Íslendingar á leið til Spánar á COVID tímum
Ágætu FHS félagar Margar spurningar hafa vaknað hjá Íslendingum sem eru, eða hafa hugsað sér að fara til Spánar nú á haustdögum, og hef ég tekið saman það helsta, – spurt og svarað víða af Facebook og fært í stílinn. Leiðbeiningar / upplýsingar um hvernig bera skuli sig að við bókun til Spánar og hvaða…